Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Mikilvægum áfanga náð
Á heimasíðu STEFs er í dag birt eftirfarandi frétt: Þann 1. nóvember 2011 náðu íslenskir tónlistarmenn markmiði sínu til margra ára, að virðisaukaskattur á sölu tónlist stafrænt (með streymi eða niðurhali í gegnum Internetið) yrði ...