Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Umsögn um menningarstefnu

2012-08-13T21:26:39+00:0013.08. 2012|

Á fundi stjórnar BÍL í dag var samþykkt umsögn um drög að menningarstefnu stjórnvalda, sem hefur verið aðgengileg á vef mennta og menningarmálaráðuneytisins síðan 8. júní sl. Umsögn BÍL er svohljóðandi: Stjórn BÍL hefur kynnt ...

Umsögn um heiðurslaunafrumvarp

2013-02-06T21:25:08+00:0014.05. 2012|

Efni: Umsögn um frumvarp til laga um heiðurslaun listamanna 719. mál Stjórn BÍL hefur fjallað um málið og komið sér saman um svohljóðandi umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis: Það er sannarlega tímabært að marka ...

Yfirlýsing í tilefni af heimsókn Wen Jiabao

2012-04-20T14:12:34+00:0020.04. 2012|

Yfirlýsing Bandalags íslenskra listamanna vegna opinberrar heimsóknar Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína til Íslands, 20. apríl, 2012. Vegna opinberrar heimsóknar Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína hingað til lands vill Bandalag íslenskra listamanna vekja athygli á víðtækum mannréttindabrotum ...

Félag íslenskra listdansara 65 ára

2012-03-27T19:36:09+00:0027.03. 2012|

Í dag 27.mars, eru 65 ár liðin frá því að fimm konur komu saman á heimili Ástu Norðmann til þess að stofna Félag íslenskra listdansara (FÍLD). Ásta var fyrsti formaður félagsins en auk hennar voru ...

Alþjóðadagur leiklistarinnar

2012-03-27T09:25:07+00:0027.03. 2012|

Í dag, 27. mars, er alþjóðadagur leiklistarinnar haldinn í fimmtugasta sinn. Af því tilefni gefur Leiklistarsamband Íslands út ávarp sem að þessu sinni er samið af Maríu Kristjánsdóttur leikhúsfræðingi og leikstjóra. Ávarpið fer hér á ...

Ályktanir aðalfundar BÍL 2012

2012-02-01T09:39:26+00:0031.01. 2012|

Aðalfundur BÍL beinir því til forsvarsmanna ríkis og Reykjavíkurborgar að vinna með samtökum listafólks að því tryggja listamönnum sanngjarnt endurgjald fyrir notkun og birtingu verka þeirra á landamæralausum síma- og netgáttum. búa þannig um hnúta ...

Starfsáætlun BÍL 2012

2012-01-30T10:46:05+00:0030.01. 2012|

Sameiginlegir hagsmunir listafólks varðandi skattlagningu verði í brennidepli á árinu. BÍL endurnýi áherslur sínar í skattamálum, beiti sér áfram í baráttunni fyrir sem sanngjarnastri skattálagningu á störf og afurðir listamanna, auk þess að vinna markvisst ...

Með hverjum deilum við tekjum okkar?

2012-01-17T16:12:05+00:0017.01. 2012|

Laugardaginn 28. janúar nk. kl. 14:00 gengst BÍL fyrir málþingi um höfundarétt. Málþingið er haldið í tengslum við aðalfund BÍL, fer fram í Iðnó og er öllum opið meðan húsrúm leyfir. Þingið stendur til kl. ...

Aðalfundur BÍL 28. janúar 2012

2011-12-27T12:41:13+00:0027.12. 2011|

Boðað hefur verið til aðalfundar Bandalags íslenskra listamanna: Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna verður haldinn laugardaginn 28. janúar 2012 í Iðnó við Tjörnina kl. 11:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf og að þeim loknum verður ...

Go to Top