Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Aðalfundur BÍL 2013

2013-01-02T16:06:00+00:0002.01. 2013|

Aðalfundur BÍL – Bandalags íslenskra listamanna 2013, verður haldinn laugardaginn 9. febrúar í Iðnó við Tjörnina og hefst hann kl. 11:00. Opinn fundur um skapandi atvinnugreinar verður haldinn í beinu framhaldi. Um aðalfund BÍL fer ...

3795 listamenn í BÍL

2012-10-04T17:55:14+00:0004.10. 2012|

Nýverið óskaði ECA - European Council of Artists, samstarfsnet listafólks í Evrópu, eftir því að aðildarfélög ECA sendu inn upplýsingar um heildarfjölda listamanna, sem ætti aðild að heildarsamtökum hvers lands fyrir sig. Niðurstaðan hefur nú ...

Fundur Norræna listmannaráðsins

2012-10-01T10:57:03+00:0001.10. 2012|

13. september sl. var haldinn fundur systursamtaka BÍL á Norðurlöndunum, Nordisk Kunstnerråd, í Helskinki. Þar voru til umfjöllunar sameiginleg hagsmunamál listamanna á Norðurlöndum, m.a. samskiptin við Norrænu ráðherranefndina, höfundarréttarmál og væntanlegan ársfund ECA, - European ...

Tjáningar- og upplýsingafrelsi

2012-09-03T18:27:32+00:0003.09. 2012|

Umsögn BÍL um þingsályktunartillögu um að Ísland skapi sér afgerandi lagalega sérstöðu um vernd tjáningar- og upplýsingafrelsis. 16. júní 2010 samþykkti Alþingi svohljóðandi þingsályktunartrillögu: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að leita leiða til að styrkja ...

Ákall vegna Pussy Riot

2012-08-14T17:17:34+00:0014.08. 2012|

Stjórn BÍL hefur sent ákall til forseta Rússlands Vladimírs Pútín og tveggja rússneskra saksóknara þar sem þess er krafist að þrjár listakonur úr punk-rokk-sveitinni Pussy Riot verði látnar lausar úr haldi og allar ákærur á ...

Listamannalaun 2013; breytt fyrirkomulag umsókna

2012-08-14T17:11:30+00:0014.08. 2012|

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur birt á vef ráðuneytisins nýmæli vegna starfslauna listamanna 2013. Breytingarnar eru að frumkvæði og beiðni stjórnar listamannalauna og fela það í sér að listamenn geti sótt um starfslaun sem hópur vegna ...

Umsögn um menningarstefnu

2012-08-13T21:26:39+00:0013.08. 2012|

Á fundi stjórnar BÍL í dag var samþykkt umsögn um drög að menningarstefnu stjórnvalda, sem hefur verið aðgengileg á vef mennta og menningarmálaráðuneytisins síðan 8. júní sl. Umsögn BÍL er svohljóðandi: Stjórn BÍL hefur kynnt ...

Umsögn um heiðurslaunafrumvarp

2013-02-06T21:25:08+00:0014.05. 2012|

Efni: Umsögn um frumvarp til laga um heiðurslaun listamanna 719. mál Stjórn BÍL hefur fjallað um málið og komið sér saman um svohljóðandi umsögn til allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis: Það er sannarlega tímabært að marka ...

Yfirlýsing í tilefni af heimsókn Wen Jiabao

2012-04-20T14:12:34+00:0020.04. 2012|

Yfirlýsing Bandalags íslenskra listamanna vegna opinberrar heimsóknar Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína til Íslands, 20. apríl, 2012. Vegna opinberrar heimsóknar Wen Jiabao, forsætisráðherra Kína hingað til lands vill Bandalag íslenskra listamanna vekja athygli á víðtækum mannréttindabrotum ...

Go to Top