Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Aðalfundur BÍL 2013
Aðalfundur BÍL – Bandalags íslenskra listamanna 2013, verður haldinn laugardaginn 9. febrúar í Iðnó við Tjörnina og hefst hann kl. 11:00. Opinn fundur um skapandi atvinnugreinar verður haldinn í beinu framhaldi. Um aðalfund BÍL fer ...