Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Leikið efni í Sjónvarpinu
Ágúst Guðmundsson: Það merkilegasta við samning Ríkisútvarpsins við Ólafsfell um leikið sjónvarpsefni er sá metnaður sem þar kemur fram. “Samingsaðilar eru sammála um að beita sér fyrir því að sjónvarpsefni sem framleitt er fái ...