Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Þing evrópskra listráða
Ársfundur og ráðstefna ECA, The European Council of Artists, var haldinn 28.-30. september sl. í Sibíú í Rúmeníu. Síbíu er nú menningarhöfuðborg Evrópu og var ráðstefnan í boði menningaryfirvalda og listamannasamtaka Rúmeníu. Margrét Bóasdóttir, ritari ...