Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Málefni listdansskólans
Fyrirvaralaus lokun Listdansskóla íslands er ekkert einkamál dansara. Hér er um að ræða aðför að þeim lýðræðislegum skoðanaskiptum og vinnubrögðum sem menning okkar á allt sitt undir. Einhliða ákvörðun og yfirkeyrsla af því tagi sem ...