15. apríl alþjóðlegur dagur listarinnar – Úkraína
Tíminn er afstæður. Í listinni fæðast hugmyndir, þróast yfir langan tíma og varpa ljósi á samhengi okkar og sögu. Listin tengir okkur við fortíð okkar og gefur fyrirheit um það sem koma skal. Hún gerir ...