Ályktun BÍL um umsóknarfrest og úthlutun starfslauna listamanna.
Starfslaun listamanna eru hornsteinn opinbera stoðkerfisins við listgreinar á Íslandi. Starfslaunakerfið hefur á þessum tíma tekið miklum breytingum, sem er eðlilegt vegna þess að kerfið þarf á hverjum tíma að endurspegla tíðarandann sem er við ...