Nóg af þögn – nú er kominn tími á aðgerðir
Undanfarnar vikur hefur nokkuð farið fyrir kjarabaráttu Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum vegna kjara leikara í Borgarleikhúsinu. Full ástæða er til að gefa þessu máli meiri gaum. Leikfélag Reykjavíkur er stöndugt félag og ...