Ályktun Bandalags íslenskra listamanna um heiðurslaun listamanna
Að gefnu tilefni vegna framkvæmdar síðustu ára vil stjórn Bandalags íslenskra listamanna árétta nauðsyn þess að vandað sé til verka er kemur að veitingu heiðurslauna Alþingis. Heiðurslaun Alþingis eru öðru fremur táknræn fyrir þakkir þjóðarinnar ...




