Í tengslum við aðalfund BÍL 9. febrúar sl. var haldið málþing um skapandi atvinnugreinar af sjónarhóli listamanna. Sex listamenn og hönnuðir fluttu erindi á máþinginu og beindu sjónum sínum að uppbyggingu skapandi atvinnugreina út frá eigin reynslu af störfum í hinum skapandi geira. Erindin hafa nú verið gerð aðgengileg hér á vef BÍL og er það von okkar að þau veki forvitni út fyrir raðir aðildarfélaga BÍL, t.d. fjölmiðla, aðila vinnumarkaðarins, sjórnmálamanna og þeirra sem sinna opinberri stjórnsýslu.

Brghildur Sölvey Sturludóttir arkitekt

Bragi Valdimar Skúlason tónlistarmaður og textasmiður

Guðmundur Oddur Magnússon hönnuður og prófessor

Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistarmaður og leiðsögumaður

Sólveig Arnarsdóttir leikari

Þorvaldur Þorsteinsson myndlistarmaður og rithöfundur