Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Þorvaldur Þorsteinsson – In memoriam
Í dag verður Þorvaldur Þorsteinsson borinn til grafar. Þorvaldur gegndi embætti forseta BÍL 2004 - 2006. Listamenn syrgja góðan félaga og votta ástvinum hans innilega samúð. „Því hér er ég þótt horfinn sé í raun ...