Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Starfsáætlun BÍL 2013

2013-02-13T17:26:57+00:0013.02. 2013|

Framundan er mikilvæg stefnumótun á vettvangi skapandi atvinnugreina, bæði innan stjórnkerfisins sem og atvinnulífsins. Mikilvægt er að BÍL taki virkan þátt í stefnumótuninni og standi vörð um þátt listanna í þeirri þróun skapandi greina, sem ...

Skýrsla forseta BÍL fyrir starfsárið 2012

2013-02-08T22:58:53+00:0008.02. 2013|

Stjórn BÍL hélt 11 reglulega fundi á starfsárinu. Aðildarfélög BÍL eru fjórtán talsins. Hér er listi yfir formenn félaganna ásamt nöfnum þeirra stjórnarmanna, sem komið hafa að starfi stjórnar BÍL á árinu:Arkitektafélag Íslands, AÍ, - ...

Skapandi atvinnugreinar af sjónarhóli listamanna

2013-02-05T13:28:57+00:0005.02. 2013|

Í tengslum við aðalfund sinn býður BÍL – Bandalag íslenskra listamanna, til málþings í Iðnó laugardaginn 9. febrúar undir yfirskriftinni Skapandi atvinnugreinar af sjónarhóli listamanna. Málþingið er byggt á sex fyrirlestrum, sem fluttir verða af ...

Aðalfundur BÍL 9. febrúar 2013

2013-02-04T12:14:46+00:0004.02. 2013|

Aðalfundur BIL verður haldinn laugardaginn 9. febrúar 2013 í Iðnó við Tjörnina kl. 11:00 – 13:00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins kannað og staðfest Skýrsla forseta um starf ...

Umsögn um frv til laga um happdrætti

2013-01-27T15:57:23+00:0027.01. 2013|

Nýverið mælti innanríkisráðerra fyrir frumvarpi til laga um happdrætti. BÍL hefur lengi barist fyrir því að list- og menningartengd verkefni eigi þess kost að njóta einhvers hluta ágóðans af íslenska lottóinu. Af því tilefni sendi ...

Aðalfundur BÍL 2013

2013-01-02T16:06:00+00:0002.01. 2013|

Aðalfundur BÍL – Bandalags íslenskra listamanna 2013, verður haldinn laugardaginn 9. febrúar í Iðnó við Tjörnina og hefst hann kl. 11:00. Opinn fundur um skapandi atvinnugreinar verður haldinn í beinu framhaldi. Um aðalfund BÍL fer ...

3795 listamenn í BÍL

2012-10-04T17:55:14+00:0004.10. 2012|

Nýverið óskaði ECA - European Council of Artists, samstarfsnet listafólks í Evrópu, eftir því að aðildarfélög ECA sendu inn upplýsingar um heildarfjölda listamanna, sem ætti aðild að heildarsamtökum hvers lands fyrir sig. Niðurstaðan hefur nú ...

Go to Top