Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Listamannalaun 2013; breytt fyrirkomulag umsókna
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur birt á vef ráðuneytisins nýmæli vegna starfslauna listamanna 2013. Breytingarnar eru að frumkvæði og beiðni stjórnar listamannalauna og fela það í sér að listamenn geti sótt um starfslaun sem hópur vegna ...