Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Gyrðir Elíasson hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011
Gyrðir Elíasson hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 fyrir smásagnasafnið Milli trjánna. Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 hlýtur íslenski rithöfundurinn Gyrðir Elíasson fyrir smásagnasafnið „Milli trjánna", stílhreint og framúrskarandi skáldverk sem lýsir innri og ytri ...