Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ályktun BÍL um tónlistarmenntun
Aðalfundur BÍL skorar á ríki og sveitarfélög að standa vörð um tónlistarskóla landsins og ganga nú þegar frá samkomulagi um kostnaðarskiptingu sem tryggir að tónlistarnemar þessa lands geti stundað tónlistarnám óháð aldri búsetu og efnahag. ...