Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Yfirlýsing um stofnun þjóðaróperu

2021-01-18T14:34:06+00:0018.01. 2021|

Í ljósi fréttaflutnings af málefnum Íslensku óperunnar og umræðum um kjaramál óperusöngvara og annarra listamanna sem þar starfa, vill stjórn Bandalags íslenskra listamanna koma eftirfarandi sjónarmiðum á framfæri við stjórnvöld og fjölmiðla. Stjórn Bandalags íslenskra ...

Könnun í samstarfi við BHM

2020-10-07T09:35:00+00:0007.10. 2020|

Bandala íslenskra listamanna efnir til könunar í samstarfi við BHM til að kanna stöðu listamanna í úrræðum Vinnumálastofnunar. Margir innan okkar banda glíma við algjöran aflabrest og listamenn hafa reynt það í þessu ástandi hversu ...

Opið bréf vegna stöðu listamanna COVID haustð 2020

2020-08-12T21:17:11+00:0012.08. 2020|

Reykjavík 12. Ágúst 2020   Opið bréf Bandalags íslenskra listamanna Vegna COVID – haustið 2020 Haustið markar jafnan upphaf starfsárs flestra listamanna – sýningarýmin, tónleikastaðirnir, leikhúsin og menningarstofnanir opna og hefja starfsemi sína. Síðastliðið vor ...

Samþykktir Aðalfundar

2020-04-14T15:44:31+00:0014.04. 2020|

Það hefur dregist að birta samþykktir aðalfundar BÍL sem haldinn var 29. febrúar. Ástæður þess eru einfaldar, skömmu eftir aðalfund og í því ferli að ganga frá gögnum fundarins brast á með samkomubanni og starfsumhverfi ...

Dagskrá Aðalfundar BÍL 2020

2020-02-18T13:26:32+00:0018.02. 2020|

janúar síðastliðinn var aðildarfélögum BÍL sent fundarboð aðalfundar 2020. Fundurinn verður haldin í Iðnó laugardaginn 29. Febrúar og hefst klukkan 14:00. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins kannað og staðfest Fundargerð síðasta aðalfundar Skýrsla ...

Fundarboð – Aðalfundar BÍL 2020

2020-01-28T11:15:23+00:0028.01. 2020|

Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna 2020, verður haldinn laugardaginn 29. Febrúar í Iðnó og hefst hann kl. 14:00.   Aðalfundur fer fram skv. lögum BÍL og eru þau aðgengileg á heimasíði Bandalagsins. https://bil.is/um-bil/log-fyrir-bil   Minnt er ...

Evrópu þingið samþykkir lög um höfundarrétt

2019-03-27T11:02:17+00:0027.03. 2019|

Þing Evrópusambandsins hefur samþykkt lög sem vernda höfundarétt á netinu. Þetta er gríðarlega mikilvægur áfangi í réttindabaráttu listamann fyrir sjálfsögðum greiðslum fyrir vinnu sína. Athygglisvert er að í umfjöllun fjölmiðla hér á landi hefur öll ...

Fyrsta úthlutun Barnamenningarsjóðs

2019-02-19T11:33:51+00:0019.02. 2019|

Barnamenningarsjóður Íslands var stofnaður á Þingvöllum í tilefni aldarafmælis fullveldisins18. júlí 2018. Hlutverk sjóðsins er að styðja fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífi. Verkefni, sem ...

Go to Top