Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Samþykktir Aðalfundar
Það hefur dregist að birta samþykktir aðalfundar BÍL sem haldinn var 29. febrúar. Ástæður þess eru einfaldar, skömmu eftir aðalfund og í því ferli að ganga frá gögnum fundarins brast á með samkomubanni og starfsumhverfi ...