Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Fundur með útvarpsstjóra

2011-03-28T10:01:19+00:0027.03. 2007|

Páll Magnússon útvarpsstjóri sat hádegisfund með stjórn BÍL mánudaginn 19. mars. Hann útskýrði skipulagsbreytingar stofnunarinnar fyrir fundinum og svaraði spurningum um framtíðaráætlanir sínar. Umræðupunktar á fundi Bandalags íslenskra listamanna með Útvarpsstjóra í Iðnó, mánudaginn 19. ...

Aðalfundur BÍL

2011-03-28T10:05:19+00:0026.03. 2007|

Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna var haldinn í Landnámssetrinu í Borgarnesi þann 20. janúar 2007. Að loknum hefðbundnum aðalfundarstörfum hélt Ágúst Einarsson rektor á Bifröst innblásinn fyrirlestur undir fyrirsögninni: Hvers vegna á að styðja við listir ...

Samráðsfundur með menntamálaráðherra

2011-03-28T10:03:30+00:0026.03. 2007|

Þann 15. febrúar 2007 sat stjórn BÍL afar gagnlegan fund með Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra, og fulltrúum úr menntamálaráðuneytinu. Fundurinn stóð í hátt á þriðju klukkustund. Málefnaskrá fyrir árlegan samráðsfund bandalagsins og menntamálaráðherra. 15. febrúar ...

Fjörtíu tommu plasma – frá fundi BÍL 30.9.

2011-03-28T10:09:11+00:0005.11. 2006|

Frá fundi BÍL 30. september 2006 Sigurbjörg Þrastardóttir: Fjörtíu tommu plasma Ef eitt stykki sjónvarp – og þá er ég ekki að meina gamalt svarthvítt Nordmende, segjum heldur glænýr plasmaskjár með útsendingu Ríkissjónvarpsins – ef ...

Fundur BÍL um íslenskt sjónvarp

2011-03-28T10:14:35+00:0012.10. 2006|

BÍL hélt almennan fund í Norræna húsinu um íslenskt sjónvarp. Tilefnið var 40 ára afmæli íslenskra sjónvarpsútsendinga. Í auglýsingu sem birt var í Fréttablaðinu gat að líta yfirlýsingu sem stjórn BÍL hafði samþykkt á stjórnarfundi. ...

Frá fundi BÍL 30. september 2006

2011-03-28T10:12:48+00:0012.10. 2006|

BÍL hélt fund í Norræna húsinu þann 30. september 2006, þegar minnst var 40 ára afmælis íslensks sjónvarps.   Ágúst Guðmundsson, forseti BÍL, ávarpaði fundarmenn:   Einn stjórnarmaður bandalagsins sagði mér litla sögu í gær. ...

Enskan í íslenskunni

2011-03-28T10:15:43+00:0026.07. 2006|

24. júlí birtist í Morgunblaðinu grein eftir Ágúst Guðmundsson, þar sem hann fjallaði um dagskrárgerð, íslenska menningu og málvernd. Á miðjum níunda áratugnum átti ég leið til Filipseyja. Á hótelherbergi mínu kveikti ég gjarnan á ...

Go to Top