Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ein stærsta láglaunastéttin
Ágúst Guðmundsson: Í allri umræðunni um láglaunastéttir hefur aldrei verið minnst á eina mjög fjölmenna stétt sem vissulega getur ekki talist á háum launum: listamenn þjóðarinnar. Ástæða þess að svo fátt heyrist um launamál ...