Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Áhugaverð frétt hjá RUV

2011-03-28T10:28:25+00:0010.02. 2005|

Hildur Bjarnadóttir fréttamaður hjá RÚV var með mjög áhugaverða frétt frá Danmörku í hádegisfréttum útvarpsins 30. janúar sl.:   “Danskir fjölmiðlar segja að forystumenn í atvinnulífinu og vísindamenn telji mikilvægara fyrir börn að læra að ...

Nokkur orð frá forseta BÍL

2011-03-28T10:30:35+00:0006.02. 2005|

Ágætu lesendur. Um þessar mundir eru liðnir þrír mánuðir síðan ég var kjörinn forseti BÍL og ekki úr vegi að ég láti í mér heyra á þessum vettvangi. Mig grunar reyndar að heimasíða BÍL sé ...

Nýr forseti BIL

2011-03-28T10:31:22+00:0003.11. 2004|

Aðalfundur BÍL, Bandalags íslenskra listamanna var haldinn í Iðnó við Reykjavíkurtjörn laugardaginn 30 október sl.. Á fundinum var Þorvaldur Þorsteinsson myndlistarmaður og rithöfundur kjörinn forseti BÍL til næstu tveggja ára, en Tinna Gunnlaugsdóttir, sem verið ...

Aðalfundarályktanir 2004

2011-03-28T10:27:11+00:0031.10. 2004|

Ályktanir samþykktar á aðalfund BÍL 2004   Aðalfundur bandalags íslenskara listamanna fagnar stofnun tónlistarsjóðs á vegum menntamálaráðuneytisins, en sjóðum er ætlað er að stuðla að aukinni útrás innlendrar tónsköpunar. Einnig fagnar aðalfundurinn því að Kynningarmiðstöð ...

Go to Top