Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Stjórn LHÍ ályktar um stöðu tónlistarnáms

2011-03-27T10:48:51+00:0002.02. 2011|

Stjórn Listaháskóla Íslands hefur sent frá sér ályktun um stöðu tónlistarnáms í Reykjavík: Stjórn Listaháskóla Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu tónlistarnáms í Reykjavík nái boðaður niðurskurður á framlögum borgarinnar til tónlistarskólanna fram að ...

Aðalfundi BÍL verður fram haldið

2011-03-27T10:52:15+00:0022.01. 2011|

22. janúar 2011 Aðalfundur BÍL, sem haldinn var í dag í Iðnó við Tjörnina, var vel sóttur og fór hið besta fram. Þó náðist ekki að ljúka aðalfundarstörfum, það verur því boðað til framhaldsaðalfundar við ...

Málþing um menningarstefnu

2011-03-27T10:54:45+00:0017.01. 2011|

Í tengslum við aðalfund BÍL verður haldið í málþing um menningarstefnu, sem fram fer í Iðnó við Tjörnina laugardaginn 22. janúar kl. 15:00 – 17:00. Frummælendur verða: Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra Jóhannes Þórðarson, deildarforseti ...

Aðalfundur BÍL 22. janúar 2011

2011-03-27T10:55:59+00:0005.01. 2011|

Aðalfundur BÍL - Bandalags íslenskra listamanna verður haldinn í Iðnó 22. janúar nk. kl. 12:00 - 15:00. Að loknum aðalfundinum verður blásið til málþings um menningarstefnu. Dagskráin verður sem hér segir: 1. Kosning fundarstjóra og ...

Kortlagning skapandi greina – fyrstu niðurstöður

2011-03-27T11:03:58+00:0030.11. 2010|

Á morgun verða kynntar fyrstu niðurstöður í stóru rannsóknarverkefni um kortlagningu skapandi greina, sem unnið hefur verið að síðan í sumar. Verkefnið er unnið að frumkvæði samstarfsvettvangs skapandi greina og hefur Bandalag íslenskra listamanna tekið ...

Frásögn af ársfundi ECA European Council of Artists

2011-03-27T11:14:40+00:0007.11. 2010|

Í dag var haldinn ársfundur ECA - European Council of Artists. Fundurinn var haldinn í Zagreb, Króatíu og sátu hann fulltrúar Króatíu, Ungverjalands, Rúmeníu, Slóveníu, Kýpur, Möltu, Spánar, Bretlands, Írlands, Þýskalands, Litháen, Lettlands, Eistlands, Svíþjóðar, ...

Go to Top