Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

BÍL og Reykjavíkurborg endurnýja samstarfssamning

2011-03-27T12:44:39+00:0012.05. 2010|

Í dag undirrituðu forseti BÍL Kolbrún Halldórsdóttir og borgarstjóri Hanna Birna Kristjánsdóttir samstarfssamning milli Reykjavíkurborgar og BÍL til næstu þriggja ára. Bandalag íslenskra listamanna metur það við stjórnvöld í borginni að vilji skuli vera til ...

Alþjóðlegi dansdagurinn 29. apríl

2011-03-27T12:52:01+00:0029.04. 2010|

Alþjóðlegi dansdagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag og mun listdanssamfélagið halda upp á daginn um allt land m.a. með nýrri danssmíðakeppni KORUS sem haldin verður í Loftkastalanum í kvöld. Markmið Alþjóðlega dansdagsins er að yfirstíga ...

Glæsilegur fundur

2011-03-27T12:55:05+00:0024.04. 2010|

Hugarflugsfundur Bandalags íslenskra listamanna, sem haldinn var í sal FÍH við Rauðagerði í dag, tókst vel. Yfir 100 listamenn úr aðildarfélögum BÍL sátu fundinn og skeggræddu um listina og samfélagið. Fundarmenn unnu á 11 borðum ...

Opið bréf til menningarmálaráðherra

2011-03-27T12:53:17+00:0024.04. 2010|

22. apríl 2010. Ragnar Bragason, formaður Samtaka kvikmyndaleikstjóra birti opið bréf til mennta - og menningarmálaráðherra í Fréttablaðinu í dag: Við síðustu fjárlagagerð voru gerð mistök þegar framlög ríkisins til kvikmyndagerðar voru skorin niður úr ...

Síðasti skráningardagur!!!

2011-03-27T12:56:59+00:0019.04. 2010|

Í dag eru síðustu forvöð á skrá sig á spennandi fund, sem gæti haft áhrif á framtíð hinna skapandi greina, listamenn og höfunda hugverka.   GETUR ÞÍN SKÖPUN SKIPT SKÖPUM ? Þér er boðið í ...

Hverjir fjármagna íslenskar kvikmyndir?

2011-03-27T13:16:29+00:0017.03. 2010|

Á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í dag var kynnt ný könnun um fjármögnun kvikmynda, sem unnin hefur verið fyrir SÍK - Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, FK - Félag kvikmyndagerðarmanna og SKL – Samtök kvikmyndaleikstjóra. Ákvörðun stjórnvalda um ...

Ekki ríkisstyrkt egóflipp

2011-03-27T16:35:16+00:0005.03. 2010|

6. mars 2010 Síðustu daga hefur farið fram nokku umræða í fjölmiðlum um nýafstaðna úthlutun úr launasjóðum listamanna. Kemur hún í kjölfar frétta af miklum niðurskurði til kvikmyndagerðar á fjárlögum islenska ríkisins og ákvörðun útvarpsstjóra ...

Hinn árlegi héraðsbrestur

2011-03-27T13:17:39+00:0005.03. 2010|

6. mars 2010 Hér fer á eftir grein eftir Pétur Gunnarsson formann Rithöfundasambands Íslands, sem birtist í Fréttablaðinu í dag.   Ár hvert verður héraðsbrestur á Íslandi. Það er þegar tilkynnt er um starfslaun til ...

Go to Top