Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
BÍL og Reykjavíkurborg endurnýja samstarfssamning
Í dag undirrituðu forseti BÍL Kolbrún Halldórsdóttir og borgarstjóri Hanna Birna Kristjánsdóttir samstarfssamning milli Reykjavíkurborgar og BÍL til næstu þriggja ára. Bandalag íslenskra listamanna metur það við stjórnvöld í borginni að vilji skuli vera til ...