Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélaga listamanna og var stofnað þann 6. september 1928. Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinnar og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 15 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.
Aðalfundur BÍL 2025
Fundarboð með dagskrá Þann 20. febrúar var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2025. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 23. mars í Hannesarholti, Grundarstíg 10, ...
Öflugt ráðuneyti menningar og skapandi greina
Breiðfylking samtaka, fyrirtækja og einstaklinga úr skapandi greinum, menningu og listum hvetur forystufólk stjórnmálaflokka sem nú hugar að myndun nýrrar ríkisstjórnar til að standa vörð ...
Nóg af þögn – nú er kominn tími á aðgerðir
Undanfarnar vikur hefur nokkuð farið fyrir kjarabaráttu Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum vegna kjara leikara í Borgarleikhúsinu. Full ástæða er til að gefa ...
Um tímabær áform ráðherra og ótímabært frumhlaup Viðskiptaráðs
Menningar- og viðskiptaráðherra birti nýverið drög að frumvarpi um breytingar á lögum um listamannalaun í samráðsgátt stjórnarráðsins. Drögin fela í sér fyrstu efnislegu endurskoðunina á ...
BÍL á samfélagsmiðlum