Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélag listamanna og var stofnað þann 6. september 1928. Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinna og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 15 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.

Fundarboð – Aðalfundar BÍL 2022

19.01. 2022|

Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna 2022, verður haldinn laugardaginn 19. febrúar, fundarstaður verður auglýstur síðar Aðalfundur fer fram skv. lögum BÍL og eru þau aðgengileg á ...

Umsögn BÍL um fjárlagafrumvarp 2022

20.12. 2021|

Bandalag íslenskra listamanna eru heildarsamtök allra félaga listamanna á Íslandi. BÍL hefur samningsbundið hlutverk við Menningarmálaráðuneytið um ráðgjöf til þess um svið málaflokks menningar og ...