Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélaga listamanna og var stofnað þann 6. september 1928. Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinnar og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 15 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.

Ályktanir aðalfunda BÍL 2023.

03.03. 2023|

Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna var haldinn laugardaginn 25. Febrúar í Tjarnarbíói, heimili sjálfstæðu leikhúsana. Alls eru fimmtán fagfélög listamanna aðilar að BÍL og áttu þau ...

Aðalfundarboð

25.01. 2023|

Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna 2023, verður haldinn laugardaginn 25. Febrúar  kl. 13:00 í Tjarnarbíói, Aðalfundur fer fram skv. lögum BÍL og eru þau aðgengileg á ...