Bandalag íslenskra listamanna eru samtök fagfélag listamanna og var stofnað þann 6. september 1928. Tilgangur bandalagsins er að vinna að eflingu listarinna og gæta að hagsmunum listamanna á breiðum grundvelli. Í dag eru 15 fagfélög listamanna í öllum greinum lista innan vébanda bandalagsins.
15. apríl alþjóðlegur dagur listarinnar – Úkraína
Tíminn er afstæður. Í listinni fæðast hugmyndir, þróast yfir langan tíma og varpa ljósi á samhengi okkar og sögu. Listin tengir okkur við fortíð okkar ...
Yfirlýsing Bandalags íslenskra listamanna vegna innrásar í Úkraínu.
Bandalag íslenskra listamanna fordæmir innrás Rússlands í Úkraínu. Það ofbeldi sem Rússland beitir gegn sjálfstæðum, fullvalda nágrönnum sínum í Úkraínu er glæpur - aðgerð sem ...
Markviss stjórnsýsla lista og menningar
Erling Jóhannesson og Kolbrún Halldórsdóttir: Forseti og fyrrverandi forseti Bandalags íslenskra listamanna birtu þessa grein í fjölmiðlum þann 30. ágúst aðdraganda alþingiskosninga Undir lok ...
Listirnar og lög um opinber fjármál
Kolbrún Halldórsdóttir forseti BÍL ritar grein í nýjasta hefti tímarits SÍM - STARA 2. tbl. 2017: Nú eru liðnir rúmir 20 mánuðir síðan lög nr. ...
BÍL á samfélagsmiðlum