Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Umsögn BÍL um frv um þjóðfánann

2014-04-13T22:01:14+00:0030.12. 2013|

Bandalag íslenskra listamanna hefur fengið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, nr. 34/1944, með síðari breytingum (notkun fánans). Stjórn Bandalagsins hefur fjallað um málið og ákveðið að ...

Umsögn BÍL um frv um þjóðfánann

2014-02-04T18:17:47+00:0030.12. 2013|

Bandalag íslenskra listamanna hefur sent Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis eftirfarandi umsögnn um þingmál nr 13: Bandalag íslenskra listamanna hefur fengið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, nr. ...

Yfirlýsing norrænna listamannasamtaka

2013-12-13T17:58:41+00:0013.12. 2013|

Systursamtök Bandalags íslenskra listamanna á Norðurlöndum sendu í dag mennta- og menningarmálaráðherra Illuga Gunnarssyni og formanni stjórnar Ríkisútvarpsins ohf. Ingva Hrafni Óskarssyni yfirlýsingu vegna nýlegra aðgerða stjórnenda Ríkisútvarpsins, sem vega að grunnstoðum þeirrar merku menningarstofnunar ...

Yfirlýsing vegna uppsagna á RÚV

2013-11-30T21:07:57+00:0027.11. 2013|

Í gær var 39 starfsmönnum Ríkisútvarpsins sagt upp störfum og boðaðar enn frekari uppsagnir á næstunni. Aðgerðirnar þykja bæði harðneskjulegar og illa rökstuddar. Nægir að nefna að enn er fjárlagafrumvarpið ekki komið til annarrar umræðu ...

Stjórn BÍL fundar með Illuga Gunnarssyni

2014-02-07T11:43:36+00:0011.07. 2013|

2. júlí 2013 funduðu fulltrúa BÍL með nýjum mennta- og menningarmálaráðherra Illuga Gunnarssyni, reyndar varð fundurinn nokkuð endasleppur svo strax var boðað til nýs fundar, sá var haldinn 10. júlí í ráðuneytnu. Minnispunktar stjórnar BÍL ...

Umsögn BÍL um RÚV-frumvarp

2013-06-19T13:08:38+00:0019.06. 2013|

Í dag sendi stjórn BÍL allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis svohljóðandi umsögn um frumvarp mennta- og menningarmálaráðerra um RÚV ohf en málið lýtur að vali stjórnar RÚV: Stjórn BÍL hefur ævinlega látið sér annt um Ríkisútvarpið ...

BÍL ályktar gegn breytingum á lögum um RÚV

2013-06-13T15:26:54+00:0013.06. 2013|

Bandalag íslenskra listamanna lýsir vonbrigðum með framkomið frumvarp mennta- og menningarmálaráðherra, sem ætlað er að breyta nýjum lögum um Ríkisútvarpið – fjölmiðil í almannaþágu. Það er mat BÍL að frumvarpið stefni í hættu áformum um ...

Go to Top