Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Hringlaga box! Komið á vefinn

2014-02-19T11:45:29+00:0019.02. 2014|

Í tengslum við aðalfund BÍL 8. febrúar sl. var haldið málþing með yfirskriftinni Hringlaga box - hlutverk listanna og þátttaka listamanna í innri endurskoðun og endursköpun samfélagsins Tekið var til skoðunar með hvaða hætti sköpun ...

Starfsáætlun BÍL 2014

2014-02-12T16:43:26+00:0012.02. 2014|

Á nýafstöðnum aðalfundi BÍL var samþykkt svohljóðandi starfsáætlun fyrir árið 2014: BÍL verður áfram virkur þátttakandi í stefnumótun á vettvangi skapandi atvinnugreina innan stjórnkerfis ríkis og sveitarfélaga sem og atvinnulífsins. Talsverð vinna hefur verið lögð ...

Skýrsla forseta BÍL – Starfsárið 2013

2014-02-12T16:05:23+00:0009.02. 2014|

Stjórn BÍL hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni, t.d. málefni Ríkisútvarpsins, fjárlagafrumvarpið 2014 og listamannalaun. Aðildarfélög BÍL eru fjórtán talsins. Hér er listi yfir formenn ...

Hringlaga box!

2014-02-04T17:56:42+00:0002.02. 2014|

Í tengslum við aðalfund sinn 8. febrúar nk. býður BÍL – Bandalag íslenskra listamanna til málþings í Iðnó laugardaginn 8. febrúar undir yfirskriftinni Hringlaga box - hlutverk listanna og þátttaka listamanna í innri endurskoðun og ...

Aðalfundur BÍL – Dagskrá

2014-02-12T16:08:11+00:0024.01. 2014|

Aðalfundur BÍL verður haldinn í Iðnó 8. febrúar 2014 Þann 8. janúar sl. var sent út boð á aðalfund Bandalags íslenskra listamanna 2014. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 8. febrúar 2014 í Iðnó við Tjörnina kl. ...

Aðalfundur BÍL 2014

2014-01-08T10:45:09+00:0008.01. 2014|

Aðalfundur BÍL – Bandalags íslenskra listamanna 2014 verður haldinn laugardaginn 8. febrúar í Iðnó við Tjörnina og hefst hann kl. 11:00. Í framhaldinu verður haldið málþing um málefni sem eru ofarlega á baugi í samfélagi ...

Umsögn BÍL um frv um þjóðfánann

2014-04-13T22:01:14+00:0030.12. 2013|

Bandalag íslenskra listamanna hefur fengið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, nr. 34/1944, með síðari breytingum (notkun fánans). Stjórn Bandalagsins hefur fjallað um málið og ákveðið að ...

Umsögn BÍL um frv um þjóðfánann

2014-02-04T18:17:47+00:0030.12. 2013|

Bandalag íslenskra listamanna hefur sent Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis eftirfarandi umsögnn um þingmál nr 13: Bandalag íslenskra listamanna hefur fengið til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, nr. ...

Yfirlýsing norrænna listamannasamtaka

2013-12-13T17:58:41+00:0013.12. 2013|

Systursamtök Bandalags íslenskra listamanna á Norðurlöndum sendu í dag mennta- og menningarmálaráðherra Illuga Gunnarssyni og formanni stjórnar Ríkisútvarpsins ohf. Ingva Hrafni Óskarssyni yfirlýsingu vegna nýlegra aðgerða stjórnenda Ríkisútvarpsins, sem vega að grunnstoðum þeirrar merku menningarstofnunar ...

Yfirlýsing vegna uppsagna á RÚV

2013-11-30T21:07:57+00:0027.11. 2013|

Í gær var 39 starfsmönnum Ríkisútvarpsins sagt upp störfum og boðaðar enn frekari uppsagnir á næstunni. Aðgerðirnar þykja bæði harðneskjulegar og illa rökstuddar. Nægir að nefna að enn er fjárlagafrumvarpið ekki komið til annarrar umræðu ...

Go to Top