Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ávarp í tilefni alþjóðlega dansdagsins
Í dag er Alþjóðlegi Dansdagurinn. Af því tilefni skrifar Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, formaður FÍLD - Félags íslenskra listdansara: Meðallengd dansnáms þegar dansari útskrifast er sautján ár og á þeim tíma hefur dansari lært að stjórna ...