Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Fundur með fjárlaganefnd Alþingis
Stjórn BÍL átti fund með fjárlaganefnd Alþingis í morgun. Rætt var almennt um stöðu menningar og skapand greina í því kreppuástandi sem nú ríkir. Einnig var farið yfir nokkur verkefni sem stjórn BÍL tekur mikilvægt ...