Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Fyrirmyndarlottó
Bretar halda því gjarnan fram að þeirra lotterí sé það árangursríkasta í Evrópu, og ýmislegt bendir til þess að það sé ekki fjarri lagi. Frá upphafi hefur það varið 23 milljörðum punda í “góð málefni”, ...