Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Úthlutun listamannalauna 2010

2011-03-27T13:28:42+00:0002.03. 2010|

Á stjórnarfundi BÍL í gær var ákveðið að óska eftir sundurliðun úthlutunar listamannalauna 2010. Það hlýtur að vera nauðsynlegt fyrir stjórn BÍL að fylgjast með því að áform um bætt kjör listamanna gangi eftir. Nú ...

Fundur með fjármálaráðherra

2011-03-27T13:31:10+00:0017.02. 2010|

10. febúar 2010 áttu fulltrúar stjórnar Bandalags íslenskra listamanna fund með fjármálaráðherra Steingrími J. Sigfússyni og aðstoðarmanni hans Indriða H. Þorlákssyni. Hér fylgir yfirlit yfir þau atriði sem rædd voru:   Skattlagning tekna af endurleigu ...

Starfsáætlun stjórnar BÍL 2010

2011-03-27T13:53:21+00:0009.02. 2010|

Stjórn BÍL kom saman til fundar í gær 8. febrúar. Meðal þess sem samþykkt var á fundinum var starfsáætlun stjórnar fyrir 2010: Opinber stefna í menningu og listum, áframhaldandi vinna í samstarfi við Háskólann á ...

Niðurskurður hjá RÚV ohf.

2011-03-27T16:46:42+00:0022.01. 2010|

Tilkynnt hefur verið um niðurskurð hjá Ríkisútvarpinu ohf. og er ljóst að menning og listir verða þar afar illa úti. Hætt verður að kaupa íslenskar bíómyndir til sýninga og dregið verður stórlega úr sýningum á ...

Nýr forseti

2011-03-27T16:49:00+00:0012.01. 2010|

Nýr forseti hefur tekið við stjórnartaumunum á Bandalagi íslenskra listamanna, Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra.      

AUGLÝSING UM FERÐASTYRKI

2011-03-27T16:50:23+00:0006.01. 2010|

FRÁ LETTERSTEDTSKA SJÓÐNUM Letterstedtski sjóðurinn hefur það hlutverk að styrkja norrænt samstarf og samstarf við Eystrasaltsríkin á sviði rannsókna, lista, vísinda og fræða. Íslandsdeild sjóðsins auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum árið ...

Aðalfundur BÍL

2011-03-27T16:51:42+00:0024.12. 2009|

Aðalfundur BÍL verður haldinn í Iðnó, laugardaginn 9. janúar. Hann hefst klukkan eitt eftir hádegið með venjulegum aðalfundarstörfum. Síðar um daginn verður umræða um hina fyrirhuguðu Íslandsstofu. Reykjavík, 23. desember 2009   Aðalfundarboð Hér með ...

Fyrirmyndarlottó

2011-03-27T17:02:48+00:0023.12. 2009|

Bretar halda því gjarnan fram að þeirra lotterí sé það árangursríkasta í Evrópu, og ýmislegt bendir til þess að það sé ekki fjarri lagi. Frá upphafi hefur það varið 23 milljörðum punda í “góð málefni”, ...

Go to Top