Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Stjórn BÍL fundar með Ásbirni Óttarssyni

2011-03-27T11:22:40+00:0007.10. 2010|

Ásbjörn Óttarsson 1. þingmaður norð-vesturkjördæmis hefur þegið boð stjórnar BÍL um að koma til fundar við fulltrúa stjórnarinnar í dag í Iðnó kl. 12:15. Það er ekki vanþörf á að uppfræða þjóðkjörna fulltrúa um störf ...

Fundur Norrænu listamannasamtakanna

2011-03-27T16:28:55+00:0021.09. 2010|

Norrænu listamannasamtökin hafa með sér óformlegt samstarf og boðuðu sænsku samtökunum KLYS til samráðsfundar í Stokkhólmi fimmtudaginn 16. september sl. Fer hér á eftir frásögn af fundinum: Mættir voru fulltrúar allra Norrænu þjóðanna í samstarfinu ...

Fundur með dómsmála- og mannréttindaráðherra

2011-03-27T12:42:17+00:0007.07. 2010|

Í morgun áttu fulltrúar stjórnar BÍL fund með Rögnu Árnadóttur dómsmála- og mannréttindaráðherra. Til umræðu var fyrirkomulag lottómála á Íslandi, ráðstöfun lottóágóðans, aðgengi að upplýsingum um skiptingu fjármuna sem til ráðstöfunar eru og hugmyndir um ...

BÍL og Reykjavíkurborg endurnýja samstarfssamning

2011-03-27T12:44:39+00:0012.05. 2010|

Í dag undirrituðu forseti BÍL Kolbrún Halldórsdóttir og borgarstjóri Hanna Birna Kristjánsdóttir samstarfssamning milli Reykjavíkurborgar og BÍL til næstu þriggja ára. Bandalag íslenskra listamanna metur það við stjórnvöld í borginni að vilji skuli vera til ...

Alþjóðlegi dansdagurinn 29. apríl

2011-03-27T12:52:01+00:0029.04. 2010|

Alþjóðlegi dansdagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag og mun listdanssamfélagið halda upp á daginn um allt land m.a. með nýrri danssmíðakeppni KORUS sem haldin verður í Loftkastalanum í kvöld. Markmið Alþjóðlega dansdagsins er að yfirstíga ...

Glæsilegur fundur

2011-03-27T12:55:05+00:0024.04. 2010|

Hugarflugsfundur Bandalags íslenskra listamanna, sem haldinn var í sal FÍH við Rauðagerði í dag, tókst vel. Yfir 100 listamenn úr aðildarfélögum BÍL sátu fundinn og skeggræddu um listina og samfélagið. Fundarmenn unnu á 11 borðum ...

Opið bréf til menningarmálaráðherra

2011-03-27T12:53:17+00:0024.04. 2010|

22. apríl 2010. Ragnar Bragason, formaður Samtaka kvikmyndaleikstjóra birti opið bréf til mennta - og menningarmálaráðherra í Fréttablaðinu í dag: Við síðustu fjárlagagerð voru gerð mistök þegar framlög ríkisins til kvikmyndagerðar voru skorin niður úr ...

Síðasti skráningardagur!!!

2011-03-27T12:56:59+00:0019.04. 2010|

Í dag eru síðustu forvöð á skrá sig á spennandi fund, sem gæti haft áhrif á framtíð hinna skapandi greina, listamenn og höfunda hugverka.   GETUR ÞÍN SKÖPUN SKIPT SKÖPUM ? Þér er boðið í ...

Go to Top