Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Fundur með fjárlaganefnd Alþingis

2011-03-27T11:17:28+00:0002.11. 2010|

Stjórn BÍL átti fund með fjárlaganefnd Alþingis í morgun. Rætt var almennt um stöðu menningar og skapand greina í því kreppuástandi sem nú ríkir. Einnig var farið yfir nokkur verkefni sem stjórn BÍL tekur mikilvægt ...

Stjórn BÍL fundar með stjórn RÚV ohf

2011-03-27T11:18:49+00:0031.10. 2010|

Bandalag íslenskra listamanna hefur ævinlega látið sig málefni Ríkisútvarpsins miklu skipta, enda er stofnunin mikilvægur vettvangur fyrir listamenn og verk þeirra. Stjórn BÍL ákvað að leita til stjórnar RÚV ohf með áhyggjur sínar af stofnuninni. ...

Að loknum fundi með Ásbirni Óttarssyni

2011-03-27T11:20:13+00:0008.10. 2010|

Fundur stjórnar BÍL með Ásbirni Óttarssyni fyrsta þingmanni norð-vesturkjördæmis fór vel fram og skiptust menn á skoðunum um störf í lista- og menningargeiranum. Eftirtaldir stjórnarmenn sátu fundinn: Björn Th. Árnason, Jakob F. Magnússon, Karen María ...

Stjórn BÍL fundar með Ásbirni Óttarssyni

2011-03-27T11:22:40+00:0007.10. 2010|

Ásbjörn Óttarsson 1. þingmaður norð-vesturkjördæmis hefur þegið boð stjórnar BÍL um að koma til fundar við fulltrúa stjórnarinnar í dag í Iðnó kl. 12:15. Það er ekki vanþörf á að uppfræða þjóðkjörna fulltrúa um störf ...

Fundur Norrænu listamannasamtakanna

2011-03-27T16:28:55+00:0021.09. 2010|

Norrænu listamannasamtökin hafa með sér óformlegt samstarf og boðuðu sænsku samtökunum KLYS til samráðsfundar í Stokkhólmi fimmtudaginn 16. september sl. Fer hér á eftir frásögn af fundinum: Mættir voru fulltrúar allra Norrænu þjóðanna í samstarfinu ...

Fundur með dómsmála- og mannréttindaráðherra

2011-03-27T12:42:17+00:0007.07. 2010|

Í morgun áttu fulltrúar stjórnar BÍL fund með Rögnu Árnadóttur dómsmála- og mannréttindaráðherra. Til umræðu var fyrirkomulag lottómála á Íslandi, ráðstöfun lottóágóðans, aðgengi að upplýsingum um skiptingu fjármuna sem til ráðstöfunar eru og hugmyndir um ...

BÍL og Reykjavíkurborg endurnýja samstarfssamning

2011-03-27T12:44:39+00:0012.05. 2010|

Í dag undirrituðu forseti BÍL Kolbrún Halldórsdóttir og borgarstjóri Hanna Birna Kristjánsdóttir samstarfssamning milli Reykjavíkurborgar og BÍL til næstu þriggja ára. Bandalag íslenskra listamanna metur það við stjórnvöld í borginni að vilji skuli vera til ...

Alþjóðlegi dansdagurinn 29. apríl

2011-03-27T12:52:01+00:0029.04. 2010|

Alþjóðlegi dansdagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag og mun listdanssamfélagið halda upp á daginn um allt land m.a. með nýrri danssmíðakeppni KORUS sem haldin verður í Loftkastalanum í kvöld. Markmið Alþjóðlega dansdagsins er að yfirstíga ...

Glæsilegur fundur

2011-03-27T12:55:05+00:0024.04. 2010|

Hugarflugsfundur Bandalags íslenskra listamanna, sem haldinn var í sal FÍH við Rauðagerði í dag, tókst vel. Yfir 100 listamenn úr aðildarfélögum BÍL sátu fundinn og skeggræddu um listina og samfélagið. Fundarmenn unnu á 11 borðum ...

Opið bréf til menningarmálaráðherra

2011-03-27T12:53:17+00:0024.04. 2010|

22. apríl 2010. Ragnar Bragason, formaður Samtaka kvikmyndaleikstjóra birti opið bréf til mennta - og menningarmálaráðherra í Fréttablaðinu í dag: Við síðustu fjárlagagerð voru gerð mistök þegar framlög ríkisins til kvikmyndagerðar voru skorin niður úr ...

Go to Top