Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Úthlutun listamannalauna 2010
Á stjórnarfundi BÍL í gær var ákveðið að óska eftir sundurliðun úthlutunar listamannalauna 2010. Það hlýtur að vera nauðsynlegt fyrir stjórn BÍL að fylgjast með því að áform um bætt kjör listamanna gangi eftir. Nú ...