Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Kortlagning skapandi greina – fyrstu niðurstöður
Á morgun verða kynntar fyrstu niðurstöður í stóru rannsóknarverkefni um kortlagningu skapandi greina, sem unnið hefur verið að síðan í sumar. Verkefnið er unnið að frumkvæði samstarfsvettvangs skapandi greina og hefur Bandalag íslenskra listamanna tekið ...