Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Menningarstefna Reykjavíkur 2014 – 2020

2015-01-26T16:34:03+00:0020.01. 2015|

19. janúar 2015 hélt menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur sérstakan fund til að kynna menningarstefnu Reykjavíkur 2014 – 2020. Forseti BÍL, Kolbrún Halldórsdóttir, hélt stutt erindi á fundinum og gerði að umræðuefni frumkvæði borgaryfirvalda í aðferðafræði ...

Aðalfundur BÍL 2015

2015-01-07T23:24:41+00:0007.01. 2015|

Aðalfundur BÍL 2015 verður haldinn laugardaginn 7. febrúar og hefst hann kl. 11:00. Í framhaldinu verður haldið málþing um ábyrgð hins opinbera gagnvart því að varðveita og viðhalda listsköpun á íslenskri tungu í þágu menningararfs ...

Af hverju viljiði ekki peningana okkar?

2014-11-19T15:15:09+00:0019.11. 2014|

Margrét Örnólfsdóttir, formaður Félags leikskálda og handritshöfunda skrifar grein í Fréttablaðið í morgun: Ekki ætla ég að þykjast vita hvernig á að stýra ríkisfjármálum, en eitt veit ég að peningar eru jafnverðmætir sama hvaðan þeir ...

Umsögn BÍL um fjárlagafrumvarpið 2015

2014-11-11T13:40:22+00:0011.11. 2014|

Bandalag íslenskra listamanna hefur sent umsögn um fjárlagafrumvarpið 2015 til fjálaganefndar, nefndarmenn allsherjar- og menntamálanefndar fengu umsögnina einnig senda. Megininntak umsagnarinnar er eftirfarandi: * Hækkun lægra þreps virðisaukaskatts í 12% er mótmælt * Innheimtu útvarpsgjaldi ...

Myndlist og hugsun

2014-10-31T10:06:37+00:0031.10. 2014|

Katrín Jakobsdóttir fyrrv. mennta- og menningarmálaráðherra, skrifar pistil á heimasíðu SÍM í tilefni af degi myndlistar: Hvaða áhrif hefur listin á það hvernig við tökum ákvarðanir í okkar daglega lífi? Í heimi þar sem sjónrænt ...

Fríverslunarsamningar ESB og USA – TTIP

2014-11-01T16:51:59+00:0028.10. 2014|

Í dag sendi BÍL eftirfarandi fréttatilkynningu til íslenskra fjölmiðla: Fyrir hönd norrænna listamannasamtaka* sendir Bandalag íslenskra listamanna íslenskum fjölmiðlum hjálagða ályktun. Ályktunin hefur verið send yfirmanni viðskiptamála í framkvæmdastjórn ESB, Ceciliu Malmström. Efni ályktunarinnar varðar ...

Að loknum samráðsfundi

2014-04-13T21:55:34+00:0002.04. 2014|

Í dag var haldinn árlegur samráðsfundur stjórnar BÍL og mennta- og menningarmálaráðherra. Fyrir fundinn var ljóst að minnisblað það sem stjórn BÍL hafði sent ráðherranum og birt var hér á síðunni 17. mars sl. væri ...

Samráðsfundur með mennta- og menningarmálaráðherra

2014-04-13T21:25:41+00:0017.03. 2014|

Stjórn BÍL hittir mennta- og menningarmálaráðherra á árlegum samráðsfundi í ráðehrrabústaðnum 2. apríl nk. Hér fylgir minnisblað stjórnar, sem sent hefur verið ráðuneytinu og lagt verður til grundvallar umræðunni: Bandalag íslenskra listamanna hvetur stjórnvöld til ...

Go to Top