Stjórn Bandalags íslenskra listamanna er skipuð formönnum aðildarfélaga BÍL
Arkitektafélag Íslands, AÍ
Sigríður Maack
Danshöfundafélag Íslands, DFÍ
Katrín Gunnarsdóttir
Félag íslenskra hljómlistarmanna, FÍH
Gunnar Hrafnsson
Félag íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum
Birna Hafstein
Félag íslenskra listdansara, FÍLD
Lilja Björk Haraldsdóttir
Félag íslenskra tónlistarmanna, FÍT
Margrét Hrafnsdóttir
Félag kvikmyndagerðarmanna, FK
Steingrímur Dúi Másson
Félag leikmynda- og búningahöfunda, FLB
Eva Signý Berger
Félag leikskálda og handritshöfunda, FLH
Sveinbjörn Baldvinsson
Félag leikstjóra á Íslandi, FLÍ
Ólafur Egill Egilsson