Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ályktun BÍL um stöðu listdansins
Aðalfundur BÍL skorar á stjórnvöld að leggjast á sveif með listdansi á Íslandi og taka ákvörðun um uppbyggingu greinarinnar svo hún fái sambærilega stöðu og aðrar listgreinar. Íslenskt danssamfélag er kraftmikið og hugmyndaríkt, innan þess ...