Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Með hverjum deilum við tekjum okkar?
Laugardaginn 28. janúar nk. kl. 14:00 gengst BÍL fyrir málþingi um höfundarétt. Málþingið er haldið í tengslum við aðalfund BÍL, fer fram í Iðnó og er öllum opið meðan húsrúm leyfir. Þingið stendur til kl. ...