Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Gyrðir Elíasson hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011

2011-05-04T13:51:30+00:0013.04. 2011|

Gyrðir Elíasson hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 fyrir smásagnasafnið Milli trjánna. Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 hlýtur íslenski rithöfundurinn Gyrðir Elíasson fyrir smásagnasafnið „Milli trjánna", stílhreint og framúrskarandi skáldverk sem lýsir innri og ytri ...

Alþjóðlegi leikhúsdagurinn – Ávarp

2011-03-28T23:23:44+00:0027.03. 2011|

Í dag er alþjóðlegi leikhúsdagurinn og að vanda hefur Leiklistarsamband Íslands forgöngu um ávarp í tilefni dagsins. Ávarpið í ár flytur Stefán Baldursson, leikstjóri og óperustjóri: Það er merkilegt að í hinni efnahagslegu kreppu sem ...

Samráðsfundur með menningarmálaráðherra

2011-03-27T15:31:33+00:0009.03. 2011|

Í dag var haldinn árlegur samráðsfundur stjórnar BÍL og menningarmálaráðherra. Hér má sjá minnisblað sem stjórn BÍL lagði fram sem grundvöll umræðunnar: Nokkur þeirra mála sem BÍL tók upp á samráðsfundi í mars 2010 hafa ...

Starfsáætlun BÍL 2011

2011-03-27T10:37:15+00:0007.02. 2011|

Aðalfundur BÍL 2011 fól stjórn BÍL að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum listamanna með því að fylgja eftir ályktunum aðalfundar 2011. Þar að auki vinni stjórnin að eftirtöldum verkefnum á árinu: Opinber stefna í menningu og ...

Ályktun BÍL um menningarhlutverk RÚV:

2011-03-27T10:48:01+00:0005.02. 2011|

Aðalfundur BÍL hvetur Ríkisútvarpið til að axla ábyrgð sem einn af hornsteinum íslenskrar menningar með því að veita íslenskri menningu aukið rými í dagskrá sinni og tryggja vandaða umfjöllun um störf listamanna. Greinargerð: Hér á ...

Go to Top