Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Stjórn BÍL hittir nýja forystu Ríkisútvarpsins
Stjórn BÍL hitti nýja stjórnendur Ríkisútvarpsins á fundi í Iðnó í dag þar sem skipst var á skoðunum um það mikilvæga menningarhlutverk sem hvílir á Ríkisútvarpinu ohf - fjölmiðli í almannaþágu. Til fundarins kom nýráðinn ...