Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Aðalfundur BÍL 2015
Aðalfundur BÍL 2015 verður haldinn laugardaginn 7. febrúar og hefst hann kl. 11:00. Í framhaldinu verður haldið málþing um ábyrgð hins opinbera gagnvart því að varðveita og viðhalda listsköpun á íslenskri tungu í þágu menningararfs ...