Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Hvert er hlutverk BÍL?
Síðan ég tók við embætti forseta BÍL hef ég iðulega staldrað við þá einföldu spurningu sem varpað er fram hér að ofan. Ég hef satt að segja átt við sífellt meiri efasemdir að stríða um ...