Greinar á vef Bandalags íslenskra listamanna

Listirnar og lög um opinber fjármál

2021-08-19T03:09:08+00:0010.11. 2017|

Kolbrún Halldórsdóttir forseti BÍL ritar grein í nýjasta hefti tímarits SÍM - STARA 2. tbl. 2017: Nú eru liðnir rúmir 20 mánuðir síðan lög nr. 123/2015 um opinber fjármál voru samþykkt á Alþingi. Lögin breyta ...

Starfsumhverfi listamanna í brennidepli

2017-10-18T17:53:27+00:0017.10. 2017|

Kolbrún Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna, skrifar í KJARNANN þar sem hún hvetur stjórnmálamenn til að opna huga sinn fyrir mikilvægi listanna í samfélaginu og viðurkenna þær sem burðarstoðir í kraftmiklu og fjölbreyttu atvinnulífi um ...

Menningarstefna – Vegvísir stjórnvalda

2016-11-08T11:59:04+00:0005.11. 2016|

Vefmiðillinn Kjarninn birti þennan pistil forseta BÍL í dag: Að loknum kosningum til Alþingis og meðan samningaviðræður stjórnmálaflokkanna standa yfir, um það hvernig farið verður með stjórn landsmála á komandi kjörtímabili, er einmitt rétti tíminn ...

Ráðuneyti lista og menningar

2016-10-23T18:08:39+00:0022.10. 2016|

Í dag var þessi grein forseta BÍL birt á visir.is: Í aðdraganda þingkosninga hefur Bandalag íslenskra listamanna boðið frambjóðendum stjórnmálaflokkanna til samtals um málefni lista og menningar, með það að markmiði að byggja brýr milli ...

Menningartölfræði

2021-08-19T07:36:34+00:0027.09. 2016|

Grein þessi birtist í Fréttablaðinu 27. september 2016: Í grein sem Fréttablaðið birti 21.09.16 gerir aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra athugasemdir við ummæli sýningarstjóra Listasafns Íslands um skeytingarleysi stjórnvalda gagnvart menningarmálum og við það að leiðarahöfundur ...

Stjórnsýsla skapandi greina

2015-11-08T17:54:22+00:0015.10. 2015|

Í dag birti Fréttablaðið þessa grein eftir forseta BÍL Kolbrúnu Halldórsdóttur: BÍL – Bandalag íslenskra listamanna hélt málþing í tengslum við aðalfund sinn fyrr á þessu ári þar sem fjallað var um stöðu lista og ...

Giskað á fiska

2015-04-01T14:04:06+00:0001.04. 2015|

Sigtryggur Baldursson tónlistarmaður og forstöðumaður ÚTÓN skrifar grein í Fréttablaðið í morgun: Undanfarin misseri hefur margt verið skrifað og ekki síður skrafað um skapandi greinar á Íslandi, enda ört vaxandi starfsgreinar sem velta miklu, skapa ...

Af hverju viljiði ekki peningana okkar?

2014-11-19T15:15:09+00:0019.11. 2014|

Margrét Örnólfsdóttir, formaður Félags leikskálda og handritshöfunda skrifar grein í Fréttablaðið í morgun: Ekki ætla ég að þykjast vita hvernig á að stýra ríkisfjármálum, en eitt veit ég að peningar eru jafnverðmætir sama hvaðan þeir ...

Go to Top