Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Erindi til fjárlaganefndar Alþingis vegna fjárlaga 2014
BÍL – Bandalag íslenskra listamanna, sem eru heildarsamtök listafólks í fjórtán aðildarfélögum, telur mikilvægt að finna leiðir til að framtíðaráform um uppbyggingu verkefnatengdra sjóða á vettvangi lista og hönnunar gangi eftir. Í því skyni leggur ...