Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Fundað með iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Í dag áttu fulltrúar BÍL fund með iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Ragnheiði Elíun Árnadóttur. Fór fundurinn hið besta fram og vour umræður líflegar. Hér fylgir minnisblað það sem BÍL lagði fram á fundinum, þar sem getið ...