Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Gyrðir Elíasson hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011

2011-05-04T13:51:30+00:0013.04. 2011|

Gyrðir Elíasson hlýtur bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 fyrir smásagnasafnið Milli trjánna. Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2011 hlýtur íslenski rithöfundurinn Gyrðir Elíasson fyrir smásagnasafnið „Milli trjánna", stílhreint og framúrskarandi skáldverk sem lýsir innri og ytri ...

Alþjóðlegi leikhúsdagurinn – Ávarp

2011-03-28T23:23:44+00:0027.03. 2011|

Í dag er alþjóðlegi leikhúsdagurinn og að vanda hefur Leiklistarsamband Íslands forgöngu um ávarp í tilefni dagsins. Ávarpið í ár flytur Stefán Baldursson, leikstjóri og óperustjóri: Það er merkilegt að í hinni efnahagslegu kreppu sem ...

Samráðsfundur með menningarmálaráðherra

2011-03-27T15:31:33+00:0009.03. 2011|

Í dag var haldinn árlegur samráðsfundur stjórnar BÍL og menningarmálaráðherra. Hér má sjá minnisblað sem stjórn BÍL lagði fram sem grundvöll umræðunnar: Nokkur þeirra mála sem BÍL tók upp á samráðsfundi í mars 2010 hafa ...

Starfsáætlun BÍL 2011

2011-03-27T10:37:15+00:0007.02. 2011|

Aðalfundur BÍL 2011 fól stjórn BÍL að vinna að sameiginlegum hagsmunamálum listamanna með því að fylgja eftir ályktunum aðalfundar 2011. Þar að auki vinni stjórnin að eftirtöldum verkefnum á árinu: Opinber stefna í menningu og ...

Ályktun BÍL um menningarhlutverk RÚV:

2011-03-27T10:48:01+00:0005.02. 2011|

Aðalfundur BÍL hvetur Ríkisútvarpið til að axla ábyrgð sem einn af hornsteinum íslenskrar menningar með því að veita íslenskri menningu aukið rými í dagskrá sinni og tryggja vandaða umfjöllun um störf listamanna. Greinargerð: Hér á ...

Ályktun BÍL um tónlistarmenntun

2011-03-27T10:27:31+00:0005.02. 2011|

Aðalfundur BÍL skorar á ríki og sveitarfélög að standa vörð um tónlistarskóla landsins og ganga nú þegar frá samkomulagi um kostnaðarskiptingu sem tryggir að tónlistarnemar þessa lands geti stundað tónlistarnám óháð aldri búsetu og efnahag. ...

Go to Top