Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Félag íslenskra listdansara 65 ára
Í dag 27.mars, eru 65 ár liðin frá því að fimm konur komu saman á heimili Ástu Norðmann til þess að stofna Félag íslenskra listdansara (FÍLD). Ásta var fyrsti formaður félagsins en auk hennar voru ...