Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Skapandi greinar hafa ótvírætt hagrænt gildi
Skýrsla um kortlagningu hagrænna áhrifa skapandi greina verður kynnt á málstofu í Háskóla Íslands þriðjudaginn 3. maí kl. 12:00. Höfundar skýrslunnar eru Margrét Sigrún Sigurðardóttir lektor við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og Tómas Young rannsakandi. Skýrslan ...