Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Félag íslenskra listdansara 65 ára

2012-03-27T19:36:09+00:0027.03. 2012|

Í dag 27.mars, eru 65 ár liðin frá því að fimm konur komu saman á heimili Ástu Norðmann til þess að stofna Félag íslenskra listdansara (FÍLD). Ásta var fyrsti formaður félagsins en auk hennar voru ...

Alþjóðadagur leiklistarinnar

2012-03-27T09:25:07+00:0027.03. 2012|

Í dag, 27. mars, er alþjóðadagur leiklistarinnar haldinn í fimmtugasta sinn. Af því tilefni gefur Leiklistarsamband Íslands út ávarp sem að þessu sinni er samið af Maríu Kristjánsdóttur leikhúsfræðingi og leikstjóra. Ávarpið fer hér á ...

Ályktanir aðalfundar BÍL 2012

2012-02-01T09:39:26+00:0031.01. 2012|

Aðalfundur BÍL beinir því til forsvarsmanna ríkis og Reykjavíkurborgar að vinna með samtökum listafólks að því tryggja listamönnum sanngjarnt endurgjald fyrir notkun og birtingu verka þeirra á landamæralausum síma- og netgáttum. búa þannig um hnúta ...

Starfsáætlun BÍL 2012

2012-01-30T10:46:05+00:0030.01. 2012|

Sameiginlegir hagsmunir listafólks varðandi skattlagningu verði í brennidepli á árinu. BÍL endurnýi áherslur sínar í skattamálum, beiti sér áfram í baráttunni fyrir sem sanngjarnastri skattálagningu á störf og afurðir listamanna, auk þess að vinna markvisst ...

Með hverjum deilum við tekjum okkar?

2012-01-17T16:12:05+00:0017.01. 2012|

Laugardaginn 28. janúar nk. kl. 14:00 gengst BÍL fyrir málþingi um höfundarétt. Málþingið er haldið í tengslum við aðalfund BÍL, fer fram í Iðnó og er öllum opið meðan húsrúm leyfir. Þingið stendur til kl. ...

Aðalfundur BÍL 28. janúar 2012

2011-12-27T12:41:13+00:0027.12. 2011|

Boðað hefur verið til aðalfundar Bandalags íslenskra listamanna: Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna verður haldinn laugardaginn 28. janúar 2012 í Iðnó við Tjörnina kl. 11:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf og að þeim loknum verður ...

Forseti BÍL kjörinn forseti ECA

2011-11-13T23:19:10+00:0013.11. 2011|

Í dag lauk í Madríd ársfundi ECA - European Council of Artists og ráðstefnu sem haldin var í tengslum við fundinn. Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL var á fundinum kjörin forseti ECA og tekur hún við ...

Mikilvægum áfanga náð

2011-11-01T16:09:31+00:0001.11. 2011|

Á heimasíðu STEFs er í dag birt eftirfarandi frétt: Þann 1. nóvember 2011 náðu íslenskir tónlistarmenn markmiði sínu til margra ára, að virðisaukaskattur á sölu tónlist stafrænt (með streymi eða niðurhali í gegnum Internetið) yrði ...

Listalausi dagurinn er á morgun!

2011-10-31T11:48:22+00:0031.10. 2011|

Nú er komið að því að flauta til leiks á listalausum degi. Í starfsáætlun BÍL fyrir árið 2011 er stefnt að því að halda listalausan dag í því augnamiði að vekja athygli fólks á þýðingu ...

Go to Top