Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Forseti BÍL kjörinn forseti ECA

2011-11-13T23:19:10+00:0013.11. 2011|

Í dag lauk í Madríd ársfundi ECA - European Council of Artists og ráðstefnu sem haldin var í tengslum við fundinn. Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL var á fundinum kjörin forseti ECA og tekur hún við ...

Mikilvægum áfanga náð

2011-11-01T16:09:31+00:0001.11. 2011|

Á heimasíðu STEFs er í dag birt eftirfarandi frétt: Þann 1. nóvember 2011 náðu íslenskir tónlistarmenn markmiði sínu til margra ára, að virðisaukaskattur á sölu tónlist stafrænt (með streymi eða niðurhali í gegnum Internetið) yrði ...

Listalausi dagurinn er á morgun!

2011-10-31T11:48:22+00:0031.10. 2011|

Nú er komið að því að flauta til leiks á listalausum degi. Í starfsáætlun BÍL fyrir árið 2011 er stefnt að því að halda listalausan dag í því augnamiði að vekja athygli fólks á þýðingu ...

Nýtt meki og uppfærður vefur

2011-08-23T10:24:31+00:0023.08. 2011|

Eins og gestum þessarar heimasíðu mun ljóst vera þá hefur BÍL tekið í notkun nýtt einkennismerki og endurnýjað útlit heimasíðunnar í samræmi við hið nýja merki. Merkið hannaði Kristján E. Karlson, grafískur hönnuður og umsjón ...

Starfsumhverfi skapandi greina metið

2011-08-09T11:15:59+00:0009.08. 2011|

Nú er sumri tekið að halla og flestir komnir til starfa að loknu sumarleyfi tilbúnir að takast á við verkefnin framundan. Það gildir einnig um stjórn BÍL, en hún heldur fyrsta stjórnarfund haustsins nk. mánudag ...

Reykjavík útnefnd bókmenntaborg UNESCO

2011-08-05T17:04:46+00:0005.08. 2011|

- komin í hóp skapandi borga á heimsvísu Reykjavíkurborg hefur verið útnefnd ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Tilkynning þess efnis barst borgarstjóra og Menningar- og ferðamálasviði borgarinnar í gær, þann 4. ágúst 2011. Í útnefningunni segir ...

List án landamæra

2011-05-04T11:56:05+00:0030.04. 2011|

Forseti BÍL Kolbrún Halldórsdóttir setti listahátíðina List án landamæra í Tjarnarsal Ráðhússins í gær 29. apríl. Setningarávarp hennar fer hér á eftir: Í dag er blásið til veislu, sannkallarðar menningarveislu, þegar Listahátíðin List án landamæra ...

Go to Top