Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Forseti BÍL kjörinn forseti ECA
Í dag lauk í Madríd ársfundi ECA - European Council of Artists og ráðstefnu sem haldin var í tengslum við fundinn. Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL var á fundinum kjörin forseti ECA og tekur hún við ...