Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Dagskrá Aðalfundar BÍL 2020

2020-02-18T13:26:32+00:0018.02. 2020|

janúar síðastliðinn var aðildarfélögum BÍL sent fundarboð aðalfundar 2020. Fundurinn verður haldin í Iðnó laugardaginn 29. Febrúar og hefst klukkan 14:00. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins kannað og staðfest Fundargerð síðasta aðalfundar Skýrsla ...

Fundarboð – Aðalfundar BÍL 2020

2020-01-28T11:15:23+00:0028.01. 2020|

Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna 2020, verður haldinn laugardaginn 29. Febrúar í Iðnó og hefst hann kl. 14:00.   Aðalfundur fer fram skv. lögum BÍL og eru þau aðgengileg á heimasíði Bandalagsins. https://bil.is/um-bil/log-fyrir-bil   Minnt er ...

Evrópu þingið samþykkir lög um höfundarrétt

2019-03-27T11:02:17+00:0027.03. 2019|

Þing Evrópusambandsins hefur samþykkt lög sem vernda höfundarétt á netinu. Þetta er gríðarlega mikilvægur áfangi í réttindabaráttu listamann fyrir sjálfsögðum greiðslum fyrir vinnu sína. Athygglisvert er að í umfjöllun fjölmiðla hér á landi hefur öll ...

Fyrsta úthlutun Barnamenningarsjóðs

2019-02-19T11:33:51+00:0019.02. 2019|

Barnamenningarsjóður Íslands var stofnaður á Þingvöllum í tilefni aldarafmælis fullveldisins18. júlí 2018. Hlutverk sjóðsins er að styðja fjölbreytta starfsemi á sviði barnamenningar með áherslu á sköpun, listir og virka þátttöku barna í menningarlífi. Verkefni, sem ...

Dagskrá aðalfundar BÍL 2019

2019-02-07T12:10:09+00:0007.02. 2019|

Reykjavík 1. Febrúar 2019 Aðalfundarboð BÍL 2019 janúar síðastliðinn var aðildarfélögum BÍL sent fundarboð aðalfundar 2019. Fundurinn verður haldin í Iðnó laugardaginn 16. Febrúar og hefst klukkan 11:00. Í kjöfar fundarins stendur BÍL fyrir málþingi ...

Stúlka með greiðu.

2019-01-21T12:02:12+00:0021.01. 2019|

Erindi sent Seðlabanka íslands vegna safneignar bankans, umgengni og vörslu. Bandalag íslenskra listamanna lýsir yfir furðu sinni á þeirri ákvörðun Seðlabanka Íslands að fjarlægja verk Gunnlaugs Blöndal úr almenningsrými og koma því fyrir í geymslum ...

Aðalfundur BÍL 2019

2019-01-16T11:25:58+00:0016.01. 2019|

Fundarboð – Aðalfundar BÍL 2018 Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna 2019, verður haldinn laugardaginn 16. febrúar í Iðnó og hefst hann kl. 11:00. Aðalfundur fer fram skv. lögum BÍL og eru þau aðgengileg á heimasíði Bandalagsins. ...

Umsögn Bandalags íslenskra listamanna um Fjárlög 2019

2019-01-08T10:52:06+00:0007.01. 2019|

Umsögn Bandalags íslenskra listamanna um fjárlög Alþingis 2019 Inngangur Umhverfi lista og skapandi greina er gríðarlega viðamikill málaflokkur. BÍL hefur samkvæmt samningi sínum við Menningar- og menntamálaráðuneytið ráðgefandi stöðu gagnvart opinberum aðilum um vetvang listarinnar. ...

Open Call

2019-01-07T14:43:47+00:0007.01. 2019|

The Danish Arts Counsil, in cooperation with BÍL, invites applications from 4 professional artists for the project Nordic Artists with Multicultural Background. Artists from a total of 5 Nordic countries are going to think through ...

Listþing 2018

2018-11-23T11:14:31+00:0023.11. 2018|

Laugardaginn 24. Október mun Bandalag íslenskra listamanna standa fyrir málþingi ásamt Menningar- og menntamálaráðuneytinu. Við ætlum okkur á þessu listþingi að fjalla um kjör listamanna á breiðum grundvelli, Starfslauna- og verkefnsajóðina, gildi þeirra og virði, ...

Go to Top