Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Dagskrá Aðalfundar BÍL 2020
janúar síðastliðinn var aðildarfélögum BÍL sent fundarboð aðalfundar 2020. Fundurinn verður haldin í Iðnó laugardaginn 29. Febrúar og hefst klukkan 14:00. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Lögmæti fundarins kannað og staðfest Fundargerð síðasta aðalfundar Skýrsla ...