Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Fjörtíu tommu plasma – frá fundi BÍL 30.9.

2011-03-28T10:09:11+00:0005.11. 2006|

Frá fundi BÍL 30. september 2006 Sigurbjörg Þrastardóttir: Fjörtíu tommu plasma Ef eitt stykki sjónvarp – og þá er ég ekki að meina gamalt svarthvítt Nordmende, segjum heldur glænýr plasmaskjár með útsendingu Ríkissjónvarpsins – ef ...

Fundur BÍL um íslenskt sjónvarp

2011-03-28T10:14:35+00:0012.10. 2006|

BÍL hélt almennan fund í Norræna húsinu um íslenskt sjónvarp. Tilefnið var 40 ára afmæli íslenskra sjónvarpsútsendinga. Í auglýsingu sem birt var í Fréttablaðinu gat að líta yfirlýsingu sem stjórn BÍL hafði samþykkt á stjórnarfundi. ...

Frá fundi BÍL 30. september 2006

2011-03-28T10:12:48+00:0012.10. 2006|

BÍL hélt fund í Norræna húsinu þann 30. september 2006, þegar minnst var 40 ára afmælis íslensks sjónvarps.   Ágúst Guðmundsson, forseti BÍL, ávarpaði fundarmenn:   Einn stjórnarmaður bandalagsins sagði mér litla sögu í gær. ...

Enskan í íslenskunni

2011-03-28T10:15:43+00:0026.07. 2006|

24. júlí birtist í Morgunblaðinu grein eftir Ágúst Guðmundsson, þar sem hann fjallaði um dagskrárgerð, íslenska menningu og málvernd. Á miðjum níunda áratugnum átti ég leið til Filipseyja. Á hótelherbergi mínu kveikti ég gjarnan á ...

Áskorun til Alþingismanna

2011-03-28T10:16:41+00:0006.07. 2006|

Á stjórnarfundi Bandalags íslenskra listamanna 2. júní 2006 var eftirfarandi ályktun samþykkt:   Stjórn Bandalags íslenskra listamanna skorar á Alþingi að ljúka umræðu um Ríkisútvarpið og afgreiða málið fyrir þinglok. Núverandi óvissuástand er skaðlegt stofnuninni ...

Tónlistarhús: lausn efnahagsvandans?

2011-03-28T10:18:05+00:0011.05. 2006|

Þann 1. maí birtist í Fréttablaðinu niðurstaða könnunar á því hvaða framkvæmdum fólk vildi helst fresta í Reykjavík til að hamla gegn ofþenslu í efnahagskerfinu. Flestir nefndu Tónlistarhús, næstflestir Sundabraut, en fæstir Háskólasjúkrahús. Nýkjörinn formaður ...

Nýr forseti BÍL

2011-03-28T10:20:10+00:0009.05. 2006|

Framhaldsaðalfundur var haldinn hjá Bandalagi íslenskra listamanna 23. apríl sl. Þar var Ágúst Guðmundsson kjörinn nýr forseti Bandalagsins.   Á fundinum flutti Þorvaldur Þorsteinsson, fráfarandi forseti, skýrslu sína. Hafði hann þar nokkur orð um hinn ...

Go to Top