Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Reykjavík fjárfestir í BÍL
Árlegur fundur BÍL með borgarstjóra var haldinn í Höfða 23. apríl sl. Í upphafi fundar rituðu Ágúst Guðmundsson forseti BÍL og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri undir nýjan samstarfssamning þar sem BÍL eru tryggðar milljón krónur ...