Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Yfirlýsing Bandalags íslenskra listamanna vegna innrásar í Úkraínu.
Bandalag íslenskra listamanna fordæmir innrás Rússlands í Úkraínu. Það ofbeldi sem Rússland beitir gegn sjálfstæðum, fullvalda nágrönnum sínum í Úkraínu er glæpur - aðgerð sem beinist gegn fólki og menningu. Þetta er heimsmynd átaka og ...