Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Yfirlýsing BÍL vegna áskorunar Íslensku óperunnar til stjórnvalda
Hugmyndir og áætlanir um stofnun þjóðaróperu hafa lengi verið á borði stjórnvalda og er bundin í stjórnarsáttmála þeirrar ríkisstjórnar sem nú situr. Bandalag íslenskra listamanna hefur eindregið stutt ákvörðun um stofnun þjóðaróperu. Innan vébanda ...