Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ályktun BÍL um veitingu heiðurslauna Alþingis 2024
Stjórn Bandalags íslenskra listamanna fordæmir þau vinnubrögð sem Alþingi viðhafði við veitingu heiðurslauna Alþingis við afgreiðslu fjárlaga. Ráðgjafanefnd um heiðurslaun listamanna var sniðgengin en leitað var álits hennar á þeim tveimur listamönnum sem meirihluti allsherjar- ...



