Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Fréttatilkynning vegna stöðu frumvarps um Þjóðaróperu
Bandalag íslenskra listamanna lýsir yfir eindregnum stuðningi við frumvarp til laga um breytingu á lögum um sviðslistir, sem felur í sér stofnun Þjóðaróperu. BÍL fagnar því fréttatilkynningu frá menningar- og viðskiptaráðuneyti, dags. 13. júní sl., ...