Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Umsögn um frumvarp til fjárlaga 2023

2022-10-10T11:44:56+00:0010.10. 2022|

Bandalag íslenskra listamanna hefur sent fjárlaganefnd umsögn sína um frumvarp til fjárlaga 2023   Bandalag íslenskra listamanna (BÍL) eru heildarsamtök allra fagfélaga listamanna í landinu og hefur það hlutverk að gæta hagsmuna listamanna og styðja ...

List fyrir alla auglýsir eftir umsóknum um listviðburði eða verkefni á sviði barnamenningar fyrir grunnskólabörn.

2022-02-07T13:35:09+00:0007.02. 2022|

List fyrir alla er barnamenningarverkefni á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis, sem ætlað er að miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum ...

Til ráðherranefndar um viðbrögð við fjórðu bylgju kórónuveirunnar

2021-12-16T09:15:35+00:0010.08. 2021|

Til ráðherranefndar um viðbrögð við fjórðu bylgju kórónuveirunnar og sjónarmið Bandalags íslenskra listamanna. Bandalag íslenskra listamanna vill þakka fyrir þetta samráð við umhverfi listar og menningar nú í upphafi vetrar, við endurteknar aðstæður sem skapast ...

Go to Top