Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ályktun aðalfundar BÍL um stofnun Þjóðaróperu
Bandalag íslenskra listamanna telur að stjórnvöldum beri að búa óperustarfsemi á Íslandi sömu umgjörð og rekstrarskilyrði og öðrum opinberum sviðslistastofnunum. Slíkt verður einungis tryggt með því að stofna þjóðaróperu með stoð í lögum um sviðslistir ...