Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ályktanir aðalfunda BÍL 2023.
Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna var haldinn laugardaginn 25. Febrúar í Tjarnarbíói, heimili sjálfstæðu leikhúsana. Alls eru fimmtán fagfélög listamanna aðilar að BÍL og áttu þau öll fulltrúa á fundinum. Samþykktar voru þrjár ályktanir á aðalfundinum, um ...