Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Samþykkt aðalfundar BÍL um stofnun þjóðaróperu
Aðalfundur BÍL 2022 fagnar áformum ríkisstjórnarinnar um að þjóðaróperu skuli komið á laggirnar á kjörtímabilinu. Undirbúningur þarfagreiningar er þegar kominn í farveg þar sem ráðherra menningarmála Lilja D. Alfreðsdóttir skipaði starfshóp um málið 27. september ...