Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ályktun aðalfundar BÍL 2023, um stuðning við SÍM Residency.
Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna lýsir yfir stuðningi við SÍM Residency og skorar á stjórnvöld að beita sér fyrir því í samstarfi víð Samband íslenskra myndlistarmanna að starfssemin fái varanlegt húsnæði. Mikilvægt er að undirstrika að ...



