Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna
Starfsáætlun stjórnar BÍL 2025-2026.
Á aðalfundi BÍL sem haldinn var 23. mars 2025 var starfsáætlun samþykkt fyrir starfsárið 2025-2026.
Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna
Á aðalfundi BÍL sem haldinn var 23. mars 2025 var starfsáætlun samþykkt fyrir starfsárið 2025-2026.
Skýrsla forseta Bandalags íslenskra listamanna fyrir starfsárið 2024-2025 Lögð fram á aðalfundi 23. mars 2025 Stjórn Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) skipa formenn aðildarfélaga BÍL. Aðildarfélög BÍL eru sextáns talsins og á árinu urðu formannsskipti hjá ...
Ársskýrsla BÍL Stjórn Bandalag íslenskra listamanna hélt tíu stjórnarfundi á árinu 2023 og efni þessarar skýrslu endurspeglar þau mál sem hæst báru á dagskrá þeirra funda og þau verkefni sem hæst risu hjá stjórn á ...
Á aðalfundi BÍL sem haldinn var 25. febrúar síðastliðin var starfsáætlun samþukkt fyrir árið 2023. Aðgerðaáætlun menningarmálaráðherra. Á upp hafi síðasta ári fór BÍL í rýni á hluta aðgerða áætlunarinnar menningarmálaráðherra og hefur það verið ...
Við skulum byrja á því að ljúka COVID. Á sama tíma í fyrra, nákvæmlega upp á dag, þann 25. febrúar 2022 var öllum samkomu takmörkunum á landinu endanlega aflétt svo við erum núna búin að vera ...
Stjórn FÍLD: Formaður: Irma Gunnarsdóttir. Gjaldkeri: Guðmundur Helgason. Ritari: Guðmunda Pálmadóttir. Meðstjórnandi: Hildur Ólafsdóttir. Meðstjórnandi: Sandra Ómarsdóttir. Varamaður: Inga Maren Rúnarsdóttir. Varamaður: Sigurður Andrean Sigurgeirsson. FÍLD á fulltrúa í eftirtöldum stofnunum/bandalögum: Bandalag Íslenskra Listamanna: Irma ...
Við erum að ljúka sérstöku ári. Við vorum að klára covid nánast allt árið, ítrekað að reima á okkur skóna, stóðum svo skamma stund í dyragættinni áður en við spörkuðum þeim af okkur aftur og ...
Skýrsla stjórnar starfsárið 2020 – 2021 Í stjórn FLÍ á starfsárinu sátu Kolbrún Halldórsdóttir formaður, Ástbjörg Rut Jónsdóttir gjaldkeri og Tryggvi Gunnarsson ritari. Varamenn í stjórn voru Andrea Elín Vilhjálmsdóttir, Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og ...
SKÝRSLA STJÓRNAR BANDALAGS ÍSLENSKRA LISTAMANNA STARFSÁRIÐ 2020 Þetta hefur verið tíðindamikið og sérstakt ár. Við gengum inn í þetta síðast ár með ýmis verkefni í farteskinu, mörg þeirra hafa fylgt okkur lengi, bætt staða starfslauna ...
Skýrsla stjórnar FLÍ starfsárið 2019 – 2020 Í stjórn FLÍ á starfsárinu sátu Kolbrún Halldórsdóttir formaður, Ástbjörg Rut Jónsdóttir gjaldkeri og Tryggvi Gunnarsson ritari. Varamenn í stjórn voru Agnar Jón Egilsson, Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir ...