Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna
SKÝRSLA FORSETA BÍL STARFSÁRIÐ 2021
Við erum að ljúka sérstöku ári. Við vorum að klára covid nánast allt árið, ítrekað að reima á okkur skóna, stóðum svo skamma stund í dyragættinni áður en við spörkuðum þeim af okkur aftur og ...