Ársskýrslur Bandalags íslenskra listamanna

Skýrsla stjórnar FLÍ, starfsárið 2020 – 2021

2021-06-05T13:15:06+00:0005.06. 2021|

Skýrsla stjórnar starfsárið 2020 – 2021 Í stjórn FLÍ á starfsárinu sátu Kolbrún Halldórsdóttir formaður, Ástbjörg Rut Jónsdóttir gjaldkeri og Tryggvi Gunnarsson ritari. Varamenn í stjórn voru Andrea Elín Vilhjálmsdóttir, Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og ...

Ársskýrsla stjórnar BÍL stafrfsárið 2020

2021-03-23T17:21:25+00:0023.03. 2021|

SKÝRSLA STJÓRNAR BANDALAGS ÍSLENSKRA LISTAMANNA STARFSÁRIÐ 2020 Þetta hefur verið tíðindamikið og sérstakt ár. Við gengum inn í þetta síðast ár með ýmis verkefni í farteskinu, mörg þeirra hafa fylgt okkur lengi, bætt staða starfslauna ...

Ársskýrsla stjórnar FLÍ starfsárið 2019-20

2020-07-11T09:33:58+00:0011.07. 2020|

Skýrsla stjórnar FLÍ starfsárið 2019 – 2020 Í stjórn FLÍ á starfsárinu sátu Kolbrún Halldórsdóttir formaður, Ástbjörg Rut Jónsdóttir gjaldkeri og Tryggvi Gunnarsson ritari. Varamenn í stjórn voru Agnar Jón Egilsson, Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir ...

ÁRSSKÝRSLA STJÓRNAR BÍL STARFSÁRIÐ 2019

2020-03-02T11:49:50+00:0002.03. 2020|

Stjórn Bandalags íslenskra listamanna starf og trúnaðarstörf Sjórn Bandalags íslenskra listamanna hélt 10 stjórnarfundi á árinu. Stjórn BÍL er skipuð formönnum aðildarfélaga bandalagsins. Eftirtalin skipuðu stjórn BÍL í umboði síns félags á árinu og í ...

Ársskýrsla FÍLD starfsárið 2019-2020

2020-01-28T15:14:42+00:0028.01. 2020|

Stjórn FÍLD: Formaður: Irma Gunnarsdóttir.
Gjaldkeri: Guðmundur Helgason.
Ritari: Guðmunda Pálmadóttir.
Meðstjórnandi: Bryndís Einarsdóttir. Meðstjórnandi: Ingunn Elísabet Hreinsdóttir. Varamaður: Valgerður Rúnarsdóttir. Varamaður: Sigrún Ósk Stefánsdóttir. Bryndís flutti erlendis í september 2019. Sigrún Ósk hefur gengt starfi meðstjórnanda síðan. ...

Ársskýrsla Stjórnar BÍL starfsárið 2018

2020-02-05T11:53:18+00:0018.02. 2019|

Sjórn Bandalags íslenskra listamanna hélt 10 stjórnarfundi á árinu. Stjórn BÍL er skipðu formönnum aðildarfélaga bandalgsins. Eftirtaldi skipuðu stjórn bandalagsins í umboði sins félaga á árinu og í kjölfarið er listi þeirra einstaklinga sem tóku ...

Ársskýrsla forseta BÍL starfsárið 2017

2018-02-19T10:03:04+00:0018.02. 2018|

Stjórn BÍL skipa formenn aðildarfélaga BÍL. Stjórnin hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni, sem gerð verður sérstaklega grein fyrir í skýrslu þessari. Aðildarfélög BÍL eru ...

ÁRSSKÝRSLA STJÓRNAR SÍM 2016 – 2017

2017-06-04T18:14:53+00:0004.06. 2017|

STJÓRNAR-, SAMBANDSRÁÐS- OG RÁÐSTEFNUR SÍM Stjórn SÍM frá síðasta aðalfundi 14. apríl 2016: Jóna Hlíf Halldórsdóttir formaður, Eirún Sigurðardóttir varaformaður, Erla Þórarinsdóttir ritari, Steingrímur Eyfjörð og Sindri Leifsson meðstjórnendur, Helga Óskarsdóttir og Klængur Gunnarsson varamenn. ...

Go to Top