Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
ÁLYKTUN UM STÖÐU TÓNLISTARMENNTUNAR Á ÍSLANDI
Undirrituð félög, samtök, stofnanir og hagaðilar tónlistarmenntunar, hér eftir nefndir hagaðilar, lýsa þungum áhyggjum af þróun í málefnum tónlistarmenntunar á Íslandi og kalla eftir að ráðist verði í neðangreindar aðgerðir hið snarasta. Heildarlög um tónlistarskóla ...





