Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ályktun stjórnar BÍL um ákvarðanir bæjarstjórnar Kópavogs um framtíð menningarstofnana sinna.
Stjórn BÍL fordæmir ákvarðanir bæjarstjórnar Kópavogs um framtíð menningarstofnanna bæjarins Það er merkilegt að lesa skýrslu þá sem bæjarstjóri Kópavogs lét gera fyrir sig og byggir svo ákvarðanir sínar um breytingar á skipulagi menningarrekstrar í ...