Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Ráðstefna – 14. maí. Menningarauðlind ferðaþjónustunnar

2025-03-31T19:05:45+00:0031.03. 2025|

Rannsóknasetur skapandi greina (RSG) stendur að ráðstefnunni Menningarauðlind ferðaþjónustunnar, ráðstefnu um menningarferðaþjónustu og nýja ferðamálastefnu til 2030 þann 14. maí í Hofi, Akureyri. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við Rannsóknamiðstöð ferðamála (RMF) og hlaut verkefnið ...

Ályktun BÍL um veitingu heiðurslauna Alþingis 2024

2024-11-28T14:59:06+00:0028.11. 2024|

Stjórn Bandalags íslenskra listamanna fordæmir þau vinnubrögð sem Alþingi viðhafði við veitingu heiðurslauna Alþingis við afgreiðslu fjárlaga. Ráðgjafanefnd um heiðurslaun listamanna var sniðgengin en leitað var álits hennar á þeim tveimur listamönnum sem meirihluti allsherjar- ...

Í sviðsljósinu: Hvað þarf til að sviðslistir blómstri?

2024-11-24T19:39:04+00:0024.11. 2024|

Í nýjasta hlaðvarpi Sviðslistamiðstöðvar tók Salka Guðmundsdóttir viðtal við tvo  gesti úr íslensku menningarsenunni: Jónu Hlíf Halldórsdóttur, forseta Bandalags íslenskra listamanna (BÍL), og Snæbjörn Brynjarsson, leikhússtjóra Tjarnarbíós. Í þættinum var farið yfir stöðu sjálfstætt starfandi ...

Umsögn um frumvarp til fjárlaga 2025.

2024-10-23T18:16:58+00:0023.10. 2024|

Bandalag íslenskra listamanna skorar á menningar- og viðskiptaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og Alþingi að draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð á framangreindum menningarsjóðum. Heildarskerðing á sviði menningarmála milli áranna 2024 til 2025 nemur 365,4 milljónum króna. ...

Go to Top