Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Yfirlýsing frá Bandalagi íslenskra listamanna vegna málaferla Samherja gegn ODEE

2024-09-12T09:02:39+00:0012.09. 2024|

Listin er máttarstólpi tjáningarfrelsis. Listafólk beitir gáfu sinni og skapar verk sem hafa form og öðlast merkingu þegar þau eru móttekin í samfélaginu. Listin ræktar lífið með hugrekki og hugsjónum og spyrnir gegn eyðileggingu. Tjáningarfrelsið ...

Áskorun til fjölmiðla á Íslandi

2024-09-09T17:47:15+00:0009.09. 2024|

Ágæti ritstjóri, Á Íslandi er og hefur verið öflugt menningarstarf. Fjöldi tónleika, leiksýninga, myndlistarsýninga og útgáfu hvers kyns menningarefnis er mun blómlegra en höfðatala landsins segir til um. Allt er þó hverfult. Íslensk menning hefur ...

Nýr forseti BÍL

2024-03-18T12:58:04+00:0018.03. 2024|

Á aðalfundi Bandalags íslenskra listamanna sem haldinn var í Listasafni Reykjavíkur laugardaginn 16. Mars, var Jóna Hlíf Halldórsdóttir kosinn nýr forseti BÍL. Hún tekur við starfi  af Erling Jóhannessyni sem gegnt hlutverki forseta frá 2018. ...

Aðalfundarboð BÍL 2024

2024-03-02T13:33:05+00:0001.03. 2024|

Reykjavík 1. Mars 2024 Aðalfundur BÍL  2024 - fundarboð með dagskrá  Þann 15. febrúar var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2025. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 16. mars í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu og ...

Go to Top