Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Yfirlýsing frá Bandalagi íslenskra listamanna vegna málaferla Samherja gegn ODEE
Listin er máttarstólpi tjáningarfrelsis. Listafólk beitir gáfu sinni og skapar verk sem hafa form og öðlast merkingu þegar þau eru móttekin í samfélaginu. Listin ræktar lífið með hugrekki og hugsjónum og spyrnir gegn eyðileggingu. Tjáningarfrelsið ...