Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Umsögn um frumvarp til fjárlaga 2026
Nefndasvið Alþingis, b.t. fjárlaganefndar, Tjarnargötu 9, 101 Reykjavík Í bréfi þessu er umsögn Bandalags íslenskra listamanna um frumvarp til fjárlaga næsta árs. Umsögnin varðar framlag ríkissjóðs til listamannalauna, Kvikmyndasjóðs, Bókasafnssjóðs höfunda, Tónlistarsjóðs, Sviðslistasjóðs, Myndlistarsjóðs og ...






