Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Upptaka frá kosningafundinum þann 17. nóvember
Upptaka frá fundinum er aðgengileg hér Fundarstjóri var Vigdís Jakobsdóttir, leikstjóri og menningarráðgjafi. Í komandi kosningum er nauðsynlegt að listir og menning séu í brennidepli, en beint framlag menningar og skapandi greina á Íslandi er ...
Umsögn BÍL vegna frumvarps til laga um breytingu á myndlistarlögum.
Til: Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis Efni: Umsagnarbeiðni frá Alþingi vegna frumvarps til laga um breytingu á myndlistarlögum, nr. 64/2012. Vísað er til umsagnarbeiðni frá Alþingi, dags. 16. október s.l., vegna frumvarps fimm þingmanna um breytingu ...
Umsögn um frumvarp til fjárlaga 2025.
Bandalag íslenskra listamanna skorar á menningar- og viðskiptaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og Alþingi að draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð á framangreindum menningarsjóðum. Heildarskerðing á sviði menningarmála milli áranna 2024 til 2025 nemur 365,4 milljónum króna. ...
Yfirlýsing frá Bandalagi íslenskra listamanna vegna málaferla Samherja gegn ODEE
Listin er máttarstólpi tjáningarfrelsis. Listafólk beitir gáfu sinni og skapar verk sem hafa form og öðlast merkingu þegar þau eru móttekin í samfélaginu. Listin ræktar lífið með hugrekki og hugsjónum og spyrnir gegn eyðileggingu. Tjáningarfrelsið ...
Ályktun BÍL vegna stöðu tónlistarskóla í Reykjavíkurborg
Bandalag íslenskra listamanna (BÍL) varar við þeirri þróun sem orðið hefur á undanförnum árum er kemur að rekstri tónlistarskóla í Reykjavíkurborg. Þörf er á viðsnúningi og viðspyrnu til að styrkja stöðu skólanna. Á undanförnum árum ...
Áskorun til fjölmiðla á Íslandi
Ágæti ritstjóri, Á Íslandi er og hefur verið öflugt menningarstarf. Fjöldi tónleika, leiksýninga, myndlistarsýninga og útgáfu hvers kyns menningarefnis er mun blómlegra en höfðatala landsins segir til um. Allt er þó hverfult. Íslensk menning hefur ...
Fréttatilkynning vegna stöðu frumvarps um Þjóðaróperu
Bandalag íslenskra listamanna lýsir yfir eindregnum stuðningi við frumvarp til laga um breytingu á lögum um sviðslistir, sem felur í sér stofnun Þjóðaróperu. BÍL fagnar því fréttatilkynningu frá menningar- og viðskiptaráðuneyti, dags. 13. júní sl., ...
Nýr forseti BÍL
Á aðalfundi Bandalags íslenskra listamanna sem haldinn var í Listasafni Reykjavíkur laugardaginn 16. Mars, var Jóna Hlíf Halldórsdóttir kosinn nýr forseti BÍL. Hún tekur við starfi af Erling Jóhannessyni sem gegnt hlutverki forseta frá 2018. ...
Ályktun aðalfundar Bandalags íslenskra listamanna vegna Palestínu
Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna tekur undir ályktun Alþingis um að tafarlaust skuli koma á vopnahléi og friði á Gaza af mannúðarástæðum svo tryggja megi öryggi almennra borgara. Þessa stundina eru alþjóðalög, sem sett eru til ...