Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Ályktun BÍL um veitingu heiðurslauna Alþingis 2024

2024-11-28T14:59:06+00:0028.11. 2024|

Stjórn Bandalags íslenskra listamanna fordæmir þau vinnubrögð sem Alþingi viðhafði við veitingu heiðurslauna Alþingis við afgreiðslu fjárlaga. Ráðgjafanefnd um heiðurslaun listamanna var sniðgengin en leitað var álits hennar á þeim tveimur listamönnum sem meirihluti allsherjar- ...

Í sviðsljósinu: Hvað þarf til að sviðslistir blómstri?

2024-11-24T19:39:04+00:0024.11. 2024|

Í nýjasta hlaðvarpi Sviðslistamiðstöðvar tók Salka Guðmundsdóttir viðtal við tvo  gesti úr íslensku menningarsenunni: Jónu Hlíf Halldórsdóttur, forseta Bandalags íslenskra listamanna (BÍL), og Snæbjörn Brynjarsson, leikhússtjóra Tjarnarbíós. Í þættinum var farið yfir stöðu sjálfstætt starfandi ...

Umsögn um frumvarp til fjárlaga 2025.

2024-10-23T18:16:58+00:0023.10. 2024|

Bandalag íslenskra listamanna skorar á menningar- og viðskiptaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og Alþingi að draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð á framangreindum menningarsjóðum. Heildarskerðing á sviði menningarmála milli áranna 2024 til 2025 nemur 365,4 milljónum króna. ...

Yfirlýsing frá Bandalagi íslenskra listamanna vegna málaferla Samherja gegn ODEE

2024-09-12T09:02:39+00:0012.09. 2024|

Listin er máttarstólpi tjáningarfrelsis. Listafólk beitir gáfu sinni og skapar verk sem hafa form og öðlast merkingu þegar þau eru móttekin í samfélaginu. Listin ræktar lífið með hugrekki og hugsjónum og spyrnir gegn eyðileggingu. Tjáningarfrelsið ...

Áskorun til fjölmiðla á Íslandi

2024-09-09T17:47:15+00:0009.09. 2024|

Ágæti ritstjóri, Á Íslandi er og hefur verið öflugt menningarstarf. Fjöldi tónleika, leiksýninga, myndlistarsýninga og útgáfu hvers kyns menningarefnis er mun blómlegra en höfðatala landsins segir til um. Allt er þó hverfult. Íslensk menning hefur ...

Go to Top