Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Nýr forseti BÍL

2024-03-18T12:58:04+00:0018.03. 2024|

Á aðalfundi Bandalags íslenskra listamanna sem haldinn var í Listasafni Reykjavíkur laugardaginn 16. Mars, var Jóna Hlíf Halldórsdóttir kosinn nýr forseti BÍL. Hún tekur við starfi  af Erling Jóhannessyni sem gegnt hlutverki forseta frá 2018. ...

Aðalfundarboð BÍL 2024

2024-03-02T13:33:05+00:0001.03. 2024|

Reykjavík 1. Mars 2024 Aðalfundur BÍL  2024 - fundarboð með dagskrá  Þann 15. febrúar var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2025. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 16. mars í Listasafni Reykjavíkur við Tryggvagötu og ...

Yfirlýsing BÍL vegna áskorunar Íslensku óperunnar til stjórnvalda

2023-08-16T14:25:03+00:0016.08. 2023|

  Hugmyndir og áætlanir um stofnun þjóðaróperu hafa lengi verið á borði stjórnvalda og er bundin í stjórnarsáttmála þeirrar ríkisstjórnar sem nú situr. Bandalag íslenskra listamanna hefur eindregið stutt ákvörðun um stofnun þjóðaróperu. Innan vébanda ...

Ályktun stjórnar BÍL um ákvarðanir bæjarstjórnar Kópavogs um framtíð menningarstofnana sinna.

2023-04-27T14:32:57+00:0027.04. 2023|

Stjórn BÍL fordæmir ákvarðanir bæjarstjórnar Kópavogs um framtíð menningarstofnanna bæjarins Það er merkilegt að lesa skýrslu þá sem bæjarstjóri Kópavogs lét gera fyrir sig og byggir svo ákvarðanir sínar um breytingar á skipulagi menningarrekstrar í ...

Yfirlýsing samtaka norrænna listamanna vegna fyrirhugaðs niðurskurðar á stuðningi við Circolo Scandinavo

2023-03-28T19:49:09+00:0028.03. 2023|

We – in the Nordic Council of Artists – strongly protest against the withdrawal of funding to Circolo Scandinavo Statement of support to Circolo Scandinavo - Skandinaviska Föreningens Konstnärshus i Rom The Nordic Council of ...

Ályktanir aðalfunda BÍL 2023.

2023-03-03T17:29:36+00:0003.03. 2023|

Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna var haldinn laugardaginn 25. Febrúar í Tjarnarbíói, heimili sjálfstæðu leikhúsana. Alls eru fimmtán fagfélög listamanna aðilar að BÍL og áttu þau öll fulltrúa á fundinum.  Samþykktar voru þrjár ályktanir á aðalfundinum, um ...

Go to Top