Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Starfslaun listamanna
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2010, í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009 með áorðnum breytingum. Starfslaunin eru veitt úr sex sjóðum, þ.e.: 1. launasjóði hönnuða, 2. launasjóði ...