Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Starfslaunum fjölgað
Fimmtudaginn 16. apríl samþykkti Alþingi nýtt frumvarp um lög um starfslaun listamanna. Mestu skiptir sú breyting að fjölga laununum um þriðjung eða úr 1200 í 1600 mánaðarlaun. Áður höfðu listamenn náð samstöðu um skiptingu launa ...