Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ályktun frá stjórn BÍL vegna tillagna um niðurskurð á útgjöldum Ríkisútvarpsins
Stjórn BÍL lýsir stuðningi við kröfur samstöðufundar kvikmyndagerðarfólks sem haldinn var að Hótel Borg 25. janúar 2010.Í yfirlýsingu frá útvarpsstjóra frá 22. janúar kemur fram að draga þurfi verulega saman í rekstri stofnunarinnar og til ...