Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Menningin lögð niður?

2011-03-27T17:04:07+00:0010.12. 2009|

Ungt sjálfstæðisfólk hefur lagt fram tillögur að sparnaði í ríkisbúskapnum, sem m.a. gera ráð fyrir því að Þjóðleikhúsið verði lagt niður, Sinfónían og háskólarannsóknir sömuleiðis, að ekki sé minnst á starfslaun listamanna. Jú, og svo ...

Ályktun um Tjarnarbíó

2011-03-27T17:07:44+00:0029.10. 2009|

Stjórn BÍL hefur fylgst með endurbyggingu Tjarnarbíós, sem nú er að mestu lokið. Hér fylgir ályktun um þá framkvæmd: Á stjórnarfundi Bandalags íslenskra listamanna, sem haldinn var þann 23. október 2009, var samþykkt svohljóðandi ályktun: ...

Ályktun handa fjárlaganefnd

2011-03-27T17:06:53+00:0029.10. 2009|

Mjög hefur verið rætt í listageiranum um gríðarlegt misræmi milli stofnana og listgreina, þegar kemur að niðurskurði í ríkisútgjöldum. Stjórn BÍL sá ástæðu til að álykta um þetta: Á stjórnarfundi Bandalags íslenskra listamanna, sem haldinn ...

Þjóðfundur. Eitthvað fyrir listamenn?

2011-03-27T17:19:20+00:0028.10. 2009|

Hópur fólks er að undirbúa "þjóðfund". Aðildarfélögum Bandalags íslenskra listamanna verður boðið að senda fulltrúa á fundinn, sem haldinn verður 14. nóvember næstkomandi. Hér fylgir skjal sem lýsir tilgangi og aðferðum fundarins.   Þjóðfundur um ...

Viðskiptavæðing menningarlífsins og menningarvæðing viðskiptalífsins

2011-03-27T17:21:15+00:0010.10. 2009|

Fréttatilkynning: Viðskiptavæðing menningarlífsins og menningarvæðing viðskiptalífsins Mánudaginn 12. október kl. 20 flytur Loftur Atli Eiríksson, MA í menningarstjórnun, fyrirlestur í Reykjavíkurakademíunni, Hringbraut 121 Reykjavík. Loftur Atli kallar fyrirlesturinn: Viðskiptavæðing menningarlífsins og menningarvæðing viðskiptalífsins: Áhrif stefnu ...

Kvikmyndirnar skornar niður

2011-03-27T17:22:38+00:0008.10. 2009|

Ágúst Guðmundsson:   Það kemur verulega á óvart hve hart er gengið að kvikmyndagerðinni í landinu í nýframkomnu fjárlagafrumvarpi. Niðurskurður þar er tæp 34%. Það mætti halda að kvikmyndagerðin hafi verið meira til óþurftar en ...

Lottóið og menningin

2011-03-27T17:23:39+00:0007.10. 2009|

Ágúst Guðmundsson:   Um þetta leyti í fyrra lagði Stefan Wallin, menntamálaráðherra í Finnlandi, til að framlög til menningarmála þar í landi yrðu aukin um næstum 11%. Menningunni var eyrnamerktur hluti af lottó-peningunum: 21 milljón ...

Borgarlistamaður

2011-03-27T17:26:38+00:0003.09. 2009|

Iðnó við Tjörnina,3. júlí 2009   Yfirlýsing frá stjórnarfundi BÍL Stjórn BÍL harmar þá umræðu sem orðið hefur í kjölfar bókunar fulltrúa okkar í Menningar- og ferðamálaráði Reykjavíkur við val á borgarlistamanni. Deila má um ...

Starfslaun listamanna

2011-03-27T17:24:53+00:0003.09. 2009|

Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2010, í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009 með áorðnum breytingum. Starfslaunin eru veitt úr sex sjóðum, þ.e.: 1. launasjóði hönnuða, 2. launasjóði ...

Go to Top