Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Alþjóðlegi dansdagurinn 29. apríl
Alþjóðlegi dansdagurinn verður haldinn hátíðlegur í dag og mun listdanssamfélagið halda upp á daginn um allt land m.a. með nýrri danssmíðakeppni KORUS sem haldin verður í Loftkastalanum í kvöld. Markmið Alþjóðlega dansdagsins er að yfirstíga ...