Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Hverjir fjármagna íslenskar kvikmyndir?

2011-03-27T13:16:29+00:0017.03. 2010|

Á blaðamannafundi í Þjóðmenningarhúsinu í dag var kynnt ný könnun um fjármögnun kvikmynda, sem unnin hefur verið fyrir SÍK - Samband íslenskra kvikmyndaframleiðenda, FK - Félag kvikmyndagerðarmanna og SKL – Samtök kvikmyndaleikstjóra. Ákvörðun stjórnvalda um ...

Ekki ríkisstyrkt egóflipp

2011-03-27T16:35:16+00:0005.03. 2010|

6. mars 2010 Síðustu daga hefur farið fram nokku umræða í fjölmiðlum um nýafstaðna úthlutun úr launasjóðum listamanna. Kemur hún í kjölfar frétta af miklum niðurskurði til kvikmyndagerðar á fjárlögum islenska ríkisins og ákvörðun útvarpsstjóra ...

Hinn árlegi héraðsbrestur

2011-03-27T13:17:39+00:0005.03. 2010|

6. mars 2010 Hér fer á eftir grein eftir Pétur Gunnarsson formann Rithöfundasambands Íslands, sem birtist í Fréttablaðinu í dag.   Ár hvert verður héraðsbrestur á Íslandi. Það er þegar tilkynnt er um starfslaun til ...

Úthlutun listamannalauna 2010

2011-03-27T13:28:42+00:0002.03. 2010|

Á stjórnarfundi BÍL í gær var ákveðið að óska eftir sundurliðun úthlutunar listamannalauna 2010. Það hlýtur að vera nauðsynlegt fyrir stjórn BÍL að fylgjast með því að áform um bætt kjör listamanna gangi eftir. Nú ...

Fundur með fjármálaráðherra

2011-03-27T13:31:10+00:0017.02. 2010|

10. febúar 2010 áttu fulltrúar stjórnar Bandalags íslenskra listamanna fund með fjármálaráðherra Steingrími J. Sigfússyni og aðstoðarmanni hans Indriða H. Þorlákssyni. Hér fylgir yfirlit yfir þau atriði sem rædd voru:   Skattlagning tekna af endurleigu ...

Starfsáætlun stjórnar BÍL 2010

2011-03-27T13:53:21+00:0009.02. 2010|

Stjórn BÍL kom saman til fundar í gær 8. febrúar. Meðal þess sem samþykkt var á fundinum var starfsáætlun stjórnar fyrir 2010: Opinber stefna í menningu og listum, áframhaldandi vinna í samstarfi við Háskólann á ...

Niðurskurður hjá RÚV ohf.

2011-03-27T16:46:42+00:0022.01. 2010|

Tilkynnt hefur verið um niðurskurð hjá Ríkisútvarpinu ohf. og er ljóst að menning og listir verða þar afar illa úti. Hætt verður að kaupa íslenskar bíómyndir til sýninga og dregið verður stórlega úr sýningum á ...

Nýr forseti

2011-03-27T16:49:00+00:0012.01. 2010|

Nýr forseti hefur tekið við stjórnartaumunum á Bandalagi íslenskra listamanna, Kolbrún Halldórsdóttir, leikstjóri og fyrrverandi ráðherra.      

Go to Top