Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ályktun um Tjarnarbíó
Stjórn BÍL hefur fylgst með endurbyggingu Tjarnarbíós, sem nú er að mestu lokið. Hér fylgir ályktun um þá framkvæmd: Á stjórnarfundi Bandalags íslenskra listamanna, sem haldinn var þann 23. október 2009, var samþykkt svohljóðandi ályktun: ...