Nýverið óskaði ECA – European Council of Artists, samstarfsnet listafólks í Evrópu, eftir því að aðildarfélög ECA sendu inn upplýsingar um heildarfjölda listamanna, sem ætti aðild að heildarsamtökum hvers lands fyrir sig. Niðurstaðan hefur nú verið birt og er heildarfjöldi listamanna í ECA-netinu nálægt 212.000 í 393 félögum í 28 löndum. Af þeim fjölda tilheyra 3795 listamenn aðildarfélögum BÍL :

FÍT – Félag íslenskra tónlistarmanna 161 (karlar 54 – konur 107)

FLÍ – Félag leikstjóra á Íslandi 93 (karlar 55 – konur 38)

RSI – Rithöfundasamband Íslands 409 (karlar 246 – konur 163)

SKL – Samtök kvikmyndaleikstjóra 59 (karlar 45 – konur 14)

AÍ – Arkitektafélag Íslands 334 (karlar 219 – konur 115)

Nemar 67 (karlar 30 – konur 37)

FÍLD – Félag íslenskra dansara 104 (karlar 8 – konur 96)

FTT – Félag tónskálda og textahöf 362 (karlar 316 – konur 46)

FÍL – Félag íslenskra leikara 463 (kralar 194 – konur 269)*

FLB – Fél leikmynda og búningahöf. 35 (karlar 18 – konur 17)*

SÍM – Samband ísl myndlistarmanna 668 (karlar 154 – konur 514)*

FK – Félag kvikmyndagerðarmanna 365 (karlar 237 – konur 128)*

FÍH – Félag íslenskra hljómlistarmanna 547 (karlar 345 – konur 202)*

FLH – Félag leikskálda og handritshöf 63 (karlar 38 – konur 25)*

TÍ – Tónskáldafélag Íslands 65 (karlar 57 – konur 8)*______

Heildarfjöldi 3795 (karlar 2015 – konur 1780)

* tölur fengnar af vef Hagstofu Íslands