Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Fréttatilkynning ECA
Fréttatilkynning barst frá ECA (European Council of Artists). Tilkynninguna má sjá hér (pdf): europeancouncil
Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Fréttatilkynning barst frá ECA (European Council of Artists). Tilkynninguna má sjá hér (pdf): europeancouncil
Ársfundur og ráðstefna ECA, The European Council of Artists, var haldinn 28.-30. september sl. í Sibíú í Rúmeníu. Síbíu er nú menningarhöfuðborg Evrópu og var ráðstefnan í boði menningaryfirvalda og listamannasamtaka Rúmeníu. Margrét Bóasdóttir, ritari ...
Á þingi evrópskra listráða komst Margrét Bóasdóttir að því að í Litháen hefðu verið sett sérstök lög um listir í landinu. Hún bað um að BÍL fengi að kynnast þeim lögum - og hér fylgja ...
Frestur til skila umsóknum til Menningaráætlunar ESB vegna evrópskra samstarfsverkefna á sviði menningar og lista rennur út 31. október n.k. Umsóknargögn hafa verið einfölduð frá því sem var og umsóknarferlinu skipt þannig að ekki þarf ...
Þann 24. ágúst rennur út frestur til að senda inn umsóknir í Kulturkontakt Nord vegna íbúða listamanna. Eftirfarandi tilkynning ætti að fara sem víðast meðal þeirra sem þetta varðar: Kulturkontakt Nord påminner om möjligheten för ...
Nú er loks búið að opna nýja norræna styrkjakerfið. Nú er unnt að sækja um ferðastyrki (mobilitet) og styrki til samstarfs norrænna aðila í listum og fræðimennsku (kort netværk). Umsóknarfrestur rann út 15. júní, og ...
Frambjóðendurnir Kolbrún Halldórsdóttir og Jóhann Björnsson sátu fund með stjórn BÍL í hádeginu, föstudaginn 4. maí. Vegna jarðarfarar var aðeins fundað í eina klukkustund. Kolbrún hafði forsögu um stefnu Vinstri-grænna í menningarmálum. Í umræðunum var ...
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, og Mörður Árnason, frambjóðandi í Reykjavík, sátu hádegisverðarfund með stjórn BÍL mánudaginn 30. apríl. Fundurinn var vel sóttur og umræður stóðu í tvær klukkustundir. Í upphafi fundar lýsti Ágúst Guðmundsson, ...
Árlegur fundur BÍL með borgarstjóra var haldinn í Höfða 23. apríl sl. Í upphafi fundar rituðu Ágúst Guðmundsson forseti BÍL og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri undir nýjan samstarfssamning þar sem BÍL eru tryggðar milljón krónur ...
Fulltrúar úr hópi frambjóðenda Framsóknarflokksins komu til fundar við stjórn BÍL þann 25. apríl 2007, Jón Sigurðsson, formaður og iðnaðarráðherra, og Sæunn Stefánsdóttir, ritari flokksins. Umræður voru fjörugar og opinskáar. Punktar fyrir fund bandalagsins ...