Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Kjarafélag BÍL stofnað

2011-03-28T09:17:08+00:0012.03. 2008|

Á stjórnarfundi 10. mars lagði forseti fram tillögu um að stofnað yrði Kjarafélag BÍL. Því er ætlað að ganga í BHM, en umsókn um það verður tekinn fyrir á aðalfundi BHM í aprílbyrjun.Tillagan var samþykkt ...

Eftir málþing BÍL með Útflutningsráði

2011-03-28T09:18:07+00:0021.02. 2008|

Útflutningsráð sendi frá sér svohljóðandi fréttatilkynningu: Yfir hundrað manns mættu á "Út vil ek" málþing Útflutningsráðs og Bandalags íslenskra listamanna sem fjallaði um útrás íslenskra lista. Sýnir þessi áhugi, svo ekki verði um villst, að ...

Aðalfundur BÍL

2011-03-28T09:27:17+00:0017.02. 2008|

Ályktanir aðalfundar Bandalags íslenskra listamanna, sem haldinn var í Iðnó við Reykjavíkurtjörn 16. febrúar 2008.   1. Ályktun um menningarstefnu Aðalfundur BÍL óskar eftir því að menntamálaráðuneytið móti og gefi út menningarstefnu til fjögurra ára ...

Leikið efni í Sjónvarpinu

2011-03-28T09:20:26+00:0012.02. 2008|

Ágúst Guðmundsson:   Það merkilegasta við samning Ríkisútvarpsins við Ólafsfell um leikið sjónvarpsefni er sá metnaður sem þar kemur fram. “Samingsaðilar eru sammála um að beita sér fyrir því að sjónvarpsefni sem framleitt er fái ...

Listamannalaun

2011-03-28T09:19:16+00:0012.02. 2008|

Ágúst Guðmundsson:   Nýlega var tilkynnt um úthlutun listamannalauna, og það gleðilega gerðist að athugasemdir þeirra sem mæla slíkum launum almennt mót voru í lágmarki. Það bendir til þess að fólk sé að gera sér ...

Útrás listanna

2011-03-28T09:21:18+00:0007.02. 2008|

Útflutningsráð Íslands í samvinnu við Bandalag íslenskra listamanna stóð fimmtudaginn, 14. febrúar, fyrir fundi undir yfirskriftinni „Út vil ek – er íslensk list í útrás?”. Meðal þeirra málefna sem tekin voru fyrir á fundinum var ...

Ein stærsta láglaunastéttin

2011-03-28T09:23:38+00:0002.01. 2008|

Ágúst Guðmundsson:   Í allri umræðunni um láglaunastéttir hefur aldrei verið minnst á eina mjög fjölmenna stétt sem vissulega getur ekki talist á háum launum: listamenn þjóðarinnar. Ástæða þess að svo fátt heyrist um launamál ...

Heiðurslaun listamanna

2011-03-28T09:22:27+00:0002.01. 2008|

Ágúst Guðmundsson:   Heiðurslaun listamanna eiga sér undarlega sögu. Sú saga heldur áfram að vera undarleg á meðan þau mál eru eingöngu í höndum stjórnmálamanna. Í vali sínu á topplistamönnum hafa þeir átt erfitt með ...

Áskorun

2011-03-28T09:39:22+00:0027.12. 2007|

Þær fréttir bárust frá Alþingi að ekki stæði til að skipa nýja heiðurslaunahafa í stað þeirra tveggja sem létust á árinu, en það voru söngvararnir Guðmundur Jónsson og Kristinn Hallsson. Bandalagið brást skjótt við og ...

Go to Top