Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Fulltrúar BÍL í fagnefnd borgarinnar
Að venju lagði stjórn BÍL fram lista með 15 nöfnum, sem Menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur gat valið úr 5 í svokallaða fagnefnd ráðsins. Sú nefnd fer yfir umsóknir um starfsstyrki sem ráðið veitir til menningar ...