Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Aðalfundur BÍL boðaður
Reykjavík, 29. desember 2008 Aðalfundarboð Hér með er boðað til aðalfundar Bandalags íslenskra listamanna laugardaginn 31. janúar 2009. Fundarstaður verður ákveðinn síðar. Kl. 11:00 Hefðbundin aðalfundarstörf. Skýrsla forseta, reikningar, stjórnarkjör, skýrslur aðildarfélaga, ályktanir, önnur ...