Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Kjarafélag BÍL stofnað
Á stjórnarfundi 10. mars lagði forseti fram tillögu um að stofnað yrði Kjarafélag BÍL. Því er ætlað að ganga í BHM, en umsókn um það verður tekinn fyrir á aðalfundi BHM í aprílbyrjun.Tillagan var samþykkt ...