Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Listakreppa? Ónei!
Ágúst Guðnundsson: Helgin hófst á leiksýningu: Utan gátta eftir Sigurð Pálsson. Fjórir toppleikarar fóru á kostum í meitluðu leikriti í frumlegri umgjörð undir stefnufastri leikstjórn. Ég hugsaði með mér: ef þetta er ekki útrásarverkefni, ...