Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Er list útflutningsvara?
Morgunverðarfundur fimmtudaginn 29. maí kl. 08.30-10.00 á Grand Hótel. Eru list og viðskipti andstæður? Hvað er menningarhagkerfi? Er útflutningur lista háður opinberum styrkjum? Útflutningsráð Íslands og Bandalag íslenskra listamanna bjóða til morgunverðarfundar. Umfjöllunarefni fundarins er ...