Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Lottóið og menningin
Ágúst Guðmundsson: Um þetta leyti í fyrra lagði Stefan Wallin, menntamálaráðherra í Finnlandi, til að framlög til menningarmála þar í landi yrðu aukin um næstum 11%. Menningunni var eyrnamerktur hluti af lottó-peningunum: 21 milljón ...