Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Fundur með menntamálaráðherra
Fimmtudaginn 27. mars kom stjórn BÍL til fundar við menntamálaráðherra. Þessi árlegi fundur með menntamálaráðuneytinu var að venju haldinn í Ráðherrabústaðnum. BÍL hafði sent á undan sér 9 síðna málefnaskrá. Fyrst voru þar taldar upp ...