Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Listastefna BÍL
Á samráðsfundi BÍL með menntamálaráðherra 30.mars síðastliðinn barst í tal hvort ekki væri tímabært að ráðuneytið gæfi út menningarstefnu sína. Ráðherra stakk þá upp á því að Bandalagið riði á vaðið og semdi slíka stefnu. ...