Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ráðstefna í Stykkishólmi
MENNINGARLANDIÐ 2009 Menntamálaráðuneyti, iðnaðarráðuneyti og Samband íslenskra sveitarfélaga, í samstarfi við menningarráð landsbyggðarinnar boðar til ráðstefnu á Hótel Stykkishólmi dagana 11. og 12. maí n.k. Fjallað verður um reynsluna af menningarsamningunum og spurt hver árangur ...