Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Samráðsfundur með menntamálaráðherra
Þann 17. mars síðastliðinn hélt stjórn BÍL fund með ráðherra menntamála og ráðuneytisfólki. Fundurinn fór fram í Ráðherrabústaðnum yfir heitu súkkulaði og rjómapönnukökum. Var mál manna að fundurinn hefði farið einkar vel fram, enda er ...