Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Irma Gunnarsdóttir heldur fyrirlestur um Litróf listanna
Irma Gunnarsdóttir hefur verið verkefnastjóri fyrir Litróf listanna, sem er átak BÍL til að kynna listir í skólum. Nú hefur Irma verið fengin til að flytja fyrirlestur um verkefnið á málþingi í Háskóla Íslands. Yfirskrift ...