Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Samráðsfundur með menntamálaráðherra

2011-03-28T08:37:08+00:0020.03. 2009|

Þann 17. mars síðastliðinn hélt stjórn BÍL fund með ráðherra menntamála og ráðuneytisfólki. Fundurinn fór fram í Ráðherrabústaðnum yfir heitu súkkulaði og rjómapönnukökum. Var mál manna að fundurinn hefði farið einkar vel fram, enda er ...

Minningarsjóður Guðjóns Samúelssonar

2011-03-28T08:38:15+00:0016.03. 2009|

Minningarsjóður dr. phil. húsameistara Guðjóns Samúelssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um styrkveitingar úr sjóðnum. Styrkir eru veittir annað hvert ár og fer styrkveiting fram í áttunda sinn þann 22. apríl 2009. Tilgangur sjóðsins er ...

Vakningin

2011-03-28T08:43:17+00:0005.02. 2009|

Guðmundur Oddur Magnússon (Goddur):   Hóptilfinningaflæði og útrás upplifum við oftast á handbolta eða fótbolta. Stundum á rokktónleikum og svo núna á Austurvelli á þessum athyglisverðu tímum sem við lifum. Ég hef séð til listamanna ...

Skýrsla forseta fyrir árið 2008

2011-03-28T08:41:25+00:0005.02. 2009|

Mannabreytingar í stjórn Bandalagsins á árinu urðu þær að Kristín Mjöll Jakobsdóttir kom í stað Margrétar Bóasdóttur hjá Félagi íslenskra tónlistarmanna og Steinunn Knútsdóttir tók við af Ingólfi Níels Árnasyni í Félagi leikstjóra á Íslandi.Við ...

Aðalfundur Bandalagsins

2011-03-28T08:48:39+00:0005.02. 2009|

Yfir fimmtíu manns sátu aðalfund Bandalags íslenskra listamanna laugardaginn 31. janúar 2009. Að loknum aðalfundarstörfum var haldið málþing um listamenn á krepputímum. Framsöguerindi héldu Guðmundur Oddur Magnússon, prófessor, gjarnan nefndur Goddur, og Haukur F. Hannesson, ...

Listamaðurinn á krepputímum

2011-03-28T08:45:49+00:0003.02. 2009|

Haukur F. Hannesson: Framsöguerindi flutt á málþingi Bandalags íslenskra listamanna 31. janúar 2009 í Skíðaskálanum í Hveradölum   Á þeim umbrotatímum sem við lifum á er athyglisvert að velta fyrir sér hvar listamaðurinn er staddur ...

Ályktanir aðalfundar BÍL 31.janúar 2009

2011-03-28T08:50:29+00:0001.02. 2009|

1. Ályktun um starfslaun listamanna Eftir áralanga baráttu fyrir leiðréttingu á starfslaunum íslenskra listamanna var, undir lok sl. árs, að frumkvæði menntamálaráðuneytisins, efnt til samráðsfunda í sérskipuðum starfshópi, sem í sátu fulltrúar stjórnar listamannalauna, fulltrúar ...

Samráðsnefnd Menntamálaráðuneytis

2011-03-28T08:51:14+00:0026.01. 2009|

Menntamálaráðuneytið hefur haft frumkvæði að samráðshópi sem fjalla skal um ástand lista og menningar á tímum kreppu. Af hálfu BÍL voru Ágúst Guðmundsson og Björn Th. Árnason kjörnir til að taka þátt í þessu starfi. ...

Listakreppa? Ónei!

2011-03-28T08:53:31+00:0030.12. 2008|

Ágúst Guðnundsson:   Helgin hófst á leiksýningu: Utan gátta eftir Sigurð Pálsson. Fjórir toppleikarar fóru á kostum í meitluðu leikriti í frumlegri umgjörð undir stefnufastri leikstjórn. Ég hugsaði með mér: ef þetta er ekki útrásarverkefni, ...

Aðalfundur BÍL boðaður

2011-03-28T08:52:25+00:0030.12. 2008|

Reykjavík, 29. desember 2008   Aðalfundarboð Hér með er boðað til aðalfundar Bandalags íslenskra listamanna laugardaginn 31. janúar 2009. Fundarstaður verður ákveðinn síðar. Kl. 11:00 Hefðbundin aðalfundarstörf. Skýrsla forseta, reikningar, stjórnarkjör, skýrslur aðildarfélaga, ályktanir, önnur ...

Go to Top