Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Menning og listir á Norðurlöndum
- hvernig upplifa íslenskir og erlendir listamenn á Íslandi norrænt samstarf á sviðum lista og menningar? Ráðgjafahópur Norræna menningarsjóðsins stendur fyrir opnum fundi í kjallara Alþjóðahússins mánudagskvöldið 31. ágúst klukkan 20. Markmið fundarins er ...