Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Starfslaun listamanna
Ágúst Guðmundsson: Sá árangur sem náðist með nýjum lögum um starfslaun listamanna á sér langan aðdraganda, því að lögum um þennan málaflokk hefur ekki verið haggað síðan 1996. Á meðan ýmsir aðrir þjóðfélagsgeirar sóttu ...