Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
BÍL á Fundi fólksins!
Bandalag íslenskra listamanna tekur þátt í FUNDI FÓLKSINS 2. og 3. september 2016 með því að efna til fjögurra sjálfstæðra funda um málefni sem eru ofarlega á baugi í list- og hönnunargeiranum um þessar mundir, ...