Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Fríverslunarsamningar ESB og USA – TTIP

2014-11-01T16:51:59+00:0028.10. 2014|

Í dag sendi BÍL eftirfarandi fréttatilkynningu til íslenskra fjölmiðla: Fyrir hönd norrænna listamannasamtaka* sendir Bandalag íslenskra listamanna íslenskum fjölmiðlum hjálagða ályktun. Ályktunin hefur verið send yfirmanni viðskiptamála í framkvæmdastjórn ESB, Ceciliu Malmström. Efni ályktunarinnar varðar ...

Að loknum samráðsfundi

2014-04-13T21:55:34+00:0002.04. 2014|

Í dag var haldinn árlegur samráðsfundur stjórnar BÍL og mennta- og menningarmálaráðherra. Fyrir fundinn var ljóst að minnisblað það sem stjórn BÍL hafði sent ráðherranum og birt var hér á síðunni 17. mars sl. væri ...

Samráðsfundur með mennta- og menningarmálaráðherra

2014-04-13T21:25:41+00:0017.03. 2014|

Stjórn BÍL hittir mennta- og menningarmálaráðherra á árlegum samráðsfundi í ráðehrrabústaðnum 2. apríl nk. Hér fylgir minnisblað stjórnar, sem sent hefur verið ráðuneytinu og lagt verður til grundvallar umræðunni: Bandalag íslenskra listamanna hvetur stjórnvöld til ...

Ráðstafanir gegn málverkafölsunum – Umsögn

2014-04-13T22:11:17+00:0020.02. 2014|

Umsögn um þingmál 266 á þingskjali 499; um ráðstafanir gegn málverkafölsunum Stjórn Bandalags íslenskra listamanna hefur, að beiðni allsherjar- og menntamálanefndar, fjallað um ofangreinda tillögu og mælir með því að hún verði samþykkt. Greinargerð tillögunnar ...

Listrænn metnaður eða markaðsfræði

2014-02-20T10:33:05+00:0020.02. 2014|

Forseti BÍL Kolbrún Halldórsdóttir skrifar grein í Fréttablaðið í morgun: Í leiðara Friðriku Benónýsdóttur 11. febrúar er lýst áhyggjum af því að listamenn séu í auknum mæli hættir að trúa á gildi listarinnar og sé ...

Hringlaga box! Komið á vefinn

2014-02-19T11:45:29+00:0019.02. 2014|

Í tengslum við aðalfund BÍL 8. febrúar sl. var haldið málþing með yfirskriftinni Hringlaga box - hlutverk listanna og þátttaka listamanna í innri endurskoðun og endursköpun samfélagsins Tekið var til skoðunar með hvaða hætti sköpun ...

Go to Top