Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Aðalfundur BÍL haldinn í Iðnó 13. febrúar 2016
Þann 12. janúar sl. var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2016. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 13. febrúar nk. í Iðnó og hefst kl. 13:00. Í samræmi við ákvörðun stjórnar BÍL verður málþinginu, sem ...