Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Starfsáætun BÍL 2017
1. Sóknaráætlun. BÍL þróar áfram „Sóknaráætlun skapandi greina“ með því að halda málþing og hugarflugsfundi þar sem áherslur verða greindar og forgangsröðun aðgerða ákveðin. Skrifaðar verða greinar um einstaka þætti áætlunarinnar og efnt til almennrar ...