Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Ávarp forseta BÍL á samráðsfundi
Hér fer á eftir ávarp Kolbrúnar Halldórsdóttur forseta BÍL, sem hún hélt á samráðsfundi stjórnar BÍL með mennta- og menningarmálaráðherra 16. maí sl. Þó uppsetning fundarins gefi til kynna að hér séu komnar saman tvær ...