Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Málþing um heiðurslaun

2015-05-22T15:27:29+00:0022.05. 2015|

Bandalag íslenskra listamanna gengst fyrir málþingi um heiðurslaun listamanna sem Alþingi veitir árlega nokkrum hópi listamanna „sem hafa varið starfsævi sinni eða verulegum hluta hennar til liststarfa eða skarað fram úr við listsköpun sína eða ...

Dagur menningarlegrar fjölbreytni

2015-05-21T07:41:59+00:0021.05. 2015|

Í dag er 21. maí alþjóðlegur dagur menningarlegrar fjölbreytni. BÍL hafði frumkvæði að því að ræða við íslensku UNESCO nefndina af því tilefni og sameinuðust þessir aðilar í að hvetja menningarstofnanir, skóla og félagasamtök til ...

BÍL samþykkir sóknaráætlun skapandi greina

2015-02-07T21:58:32+00:0007.02. 2015|

Á aðalfundi BÍL fyrr í dag var saþykkt tillaga stjórnar BÍL að sóknaráætlun skapandi greina Áætlunin byggir á skýrslu starfshóps, sem mennta- og menningarmálaráðherra skipaði í byrjun árs 2011. Skýrsla hópsins Skapandi greinar – Sýn ...

Starfsáætlun 2015

2015-02-07T21:49:31+00:0007.02. 2015|

Á aðalfundi BÍL, sem haldinn var í dag í Þóðleikhúskjallaranum, var samþykkt eftirfarandi starfsáætlun fyrir árið 2015: ° BÍL vinnur að því að koma í framkvæmd „Sóknaráætlun skapandi greina“. Það verður gert með því að ...

Vel heppnaður aðalfundur og málþing

2015-02-07T21:46:26+00:0007.02. 2015|

Í dag var haldinn aðalfundur BÍL og málþing í tengslum við hann. Allt heppnaðist þetta funda- og þinghald afar vel. Framsögumenn á málþingi um Sjálfstæðisbarátu 21. aldarinnar, voru hver öðrum betri í glímunni við að ...

Málþingið: Sjálfstæðisbarátta 21. aldarinnar

2015-01-26T12:03:35+00:0026.01. 2015|

Í tengslum við aðalfund sinn býður BÍL – Bandalag íslenskra listamanna til málþings í Þjóðleikhúskjallaranum laugardaginn 7. febrúar kl. 14:00 undir yfirskriftinni Sjálfstæðisbarátta 21. aldarinnar - Þurfum við sérstakt menningarmálaráðuneyti? Málþingið tekur til umfjöllunar stöðu ...

Menningarstefna Reykjavíkur 2014 – 2020

2015-01-26T16:34:03+00:0020.01. 2015|

19. janúar 2015 hélt menningar- og ferðamálaráð Reykjavíkur sérstakan fund til að kynna menningarstefnu Reykjavíkur 2014 – 2020. Forseti BÍL, Kolbrún Halldórsdóttir, hélt stutt erindi á fundinum og gerði að umræðuefni frumkvæði borgaryfirvalda í aðferðafræði ...

Go to Top