Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Aðalfundur BÍL 2018
Aðalfundur BÍL – Bandalags íslenskra listamanna 2018, verður haldinn laugardaginn 17. febrúar í Iðnó og hefst hann kl. 11:00. Í þetta sinn verður ekki haldið málþing í tengslum við fundinn heldur er stefnt að málþingi ...