Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Viðvarandi mannréttindabrot gegn myndlistarmönnum

2017-04-26T13:20:09+00:0026.04. 2017|

Í tengslum við ráðstefnu SÍM um starfskjör myndlistarmanna, sem haldin var sl. föstudag, birtist þessi áhugaverða grein Kristínar Oddsdóttur lögmanns, sem hélt erindi á ráðstefnunni um það hvernig réttindi myndlistarmanna eru fyrir borð borin þegar ...

Umsögn um þingmál – hegningarlög

2017-03-14T12:10:16+00:0014.03. 2017|

Stjórn BÍL hefur sent allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis svohljóðandi umsögn við 101. þingmál: Bandalag íslenskra listamanna hefur fengið til umsagnar 101. þingmál á 146. löggjafarþingi, frumvarp um breytingu á 95. grein almennra hegningarlaga, sem fjallar ...

Umsögn um þingmál – Jóns Árnasonar minnst

2017-03-14T11:55:03+00:0024.02. 2017|

Stjórn BÍL hefur sent allsherjar og menntamálanefnd Alþingis svohljóðandi umsögn um þingmál nr 65 Bandalag íslenskra listamanna hefur fengið til umsagnar 65. þingmál á 146. löggjafarþingi, þingsályktunartillögu um minningu tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar með ...

Starfsáætun BÍL 2017

2017-03-20T20:24:30+00:0020.02. 2017|

1. Sóknaráætlun. BÍL þróar áfram „Sóknaráætlun skapandi greina“ með því að halda málþing og hugarflugsfundi þar sem áherslur verða greindar og forgangsröðun aðgerða ákveðin. Skrifaðar verða greinar um einstaka þætti áætlunarinnar og efnt til almennrar ...

Skýrsla forseta BÍL á aðalfundi 2017

2017-02-12T12:31:12+00:0011.02. 2017|

Stjórn BÍL hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni. Aðildarfélög BÍL eru fimmtán talsins. Hér er listi yfir formenn félaganna ásamt nöfnum annarra stjórnarmanna sem komið ...

AÐALFUNDUR BÍL 2017

2017-01-10T13:05:59+00:0010.01. 2017|

Aðalfundur BÍL 2017, verður haldinn laugardaginn 11. febrúar í Iðnó og hefst hann kl. 13:00. Í samræmi við ákvörðun stjórnar BÍL verður á fundinum hafin vinna við framtíðarstefnumótun á grundvelli sóknaráætlunar í listum og skapandi ...

Fjárlagafrumvarpið 2017 – Umsögn BÍL

2016-12-14T16:17:48+00:0014.12. 2016|

Bandalag íslenskra listamanna býður nýja fjárlaganefnd velkomna til starfa og væntir góðs samstarfs við nefndina um fjárframlög til málaflokksins menning og listir. Með nýjum lögum um opinber fjármál og breyttri framsetningu fjárlagafrumvarpsins breytist samtalið þó ...

Go to Top