Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

BÍL á Fundi fólksins!

2016-08-31T20:06:55+00:0031.08. 2016|

Bandalag íslenskra listamanna tekur þátt í FUNDI FÓLKSINS 2. og 3. september 2016 með því að efna til fjögurra sjálfstæðra funda um málefni sem eru ofarlega á baugi í list- og hönnunargeiranum um þessar mundir, ...

Samráðsfundur BÍL og menningarmálaráðherra

2016-08-16T10:41:11+00:0016.06. 2016|

Minnisblað fyrir árlegan samráðsfund stjórnar BÍL með mennta- og menningarmálaráðherra 26.04.16 Punktarnir eru að mestu unnir upp úr fundargerðum síðustu samráðsfunda og sóknaráætlun BÍL fyrir skapandi greinar. Þeir eru settir fram í formi spurninga, en ...

Lifað af listinni – upptökur

2016-06-08T15:00:19+00:0002.05. 2016|

Netsamfélagið sá um að streyma málþinginu "Lifað af listinni" sem haldið var í Iðnó 18. mars sl. Hér er hægt að nálgast upptökur af málþinginu: http://netsamfelag.is/index.php/extensions/s5-tab-show/bandalag-islenskra-listamanna-bil  

Lifað af listinni

2017-09-21T15:17:33+00:0018.03. 2016|

    BÍL, FJÖLÍS, STEF, MYNDSTEF og IHM boða til málþings um höfundarrétt í Iðnó 18. mars nk. Boðið verður upp á kaffi, te og með því. Málþingið byggir á stuttum erindum um nokkra veigamikla ...

Aðalfundur BÍL 2016 – Fundargerð

2016-08-14T17:54:50+00:0014.03. 2016|

Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna 2016 var haldinn í Iðnó laugardaginn 13. febrúar 2016 kl. 13:00 Fundarmenn voru 39 samkvæmt viðveruskrá Dagskrá aðlafundarins: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Lögmæti fundarins kannað og staðfest. Fundargerð síðasta aðalfundar. Skýrsla ...

Skýrsla forseta 2015

2016-02-16T08:18:43+00:0014.02. 2016|

Stjórn BÍL hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni. Aðildarfélög BÍL eru fimmtán talsins, eitt félag bættist í hópinn árinu, Danshöfundafélag Íslands. Hér er listi yfir ...

Ályktun stjórnar BÍL um málefni RÚV

2015-11-11T10:27:37+00:0011.11. 2015|

Stjórn BÍL hefur sent menningarmálaráðherra eftirfarandi ályktun um málefni Ríkisútvarpsins: Bandalag íslenskra listamanna beinir þeim eindregnu tilmælum til menningarmálaráðherra fyrir hönd ríkisstjórnarinnar að Ríkisútvarpið verði styrkt svo sem verða má, jafnt í rekstrarlegu sem menningarlegu ...

Umsögn BÍL um fjárlagafrumvarpið 2016

2015-11-10T15:11:42+00:0010.11. 2015|

Erindi Bandalags íslenskra listamanna til fjárlaganefndar Alþingis Umsögn um liði á sviði lista og skapandi greina í fjárlagafrumvarpi 2016 Megininntak umsagnarinnar er eftirfarandi: Endurnýjað verði samkomulag um kvikmyndagerð og settar 355,3 m. kr. til viðbótar ...

BÍL skorar á íslensk stjórnvöld

2015-06-24T13:46:50+00:0024.06. 2015|

Stjórn BÍL skorar á íslensk stjórnvöld að beita sér fyrir því að íslenski skálinn á Feneyjatvíæringnum verði opnaður á ný. Stjórn BÍL – Bandalags íslenskra listamanna ályktar í tilefni af lokun íslenska skálans á Feneyja-tvíæringnum ...

Go to Top