Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Fjárlagafrumvarpið 2018 – Umsögn BÍL

2017-12-27T09:07:26+00:0022.12. 2017|

Bandalag íslenskra listamanna býður nýja fjárlaganefnd velkomna til starfa og væntir góðs samstarfs við nefndina um fjárframlög til málaflokksins menning og listir. Með nýjum lögum um opinber fjármál og breyttri framsetningu fjárlagafrumvarpsins breytist samtalið þó ...

Lifað af listinni – greinargerð málþings

2018-02-14T16:12:00+00:0029.11. 2017|

Grg_lifad_af_listinni_22.09.17 22. september sl. gekkst BÍL fyrir þriðja málþinginu um höfundarrétt, í samstarfi við Höfundaréttarráð, STEF, RSÍ, IHM og Myndstef. Var í þetta sinn fjallað um þörfina á opinberri stefnu í málefnum höfundarréttar. Málþingið var ...

Listirnar og lög um opinber fjármál

2021-08-19T03:09:08+00:0010.11. 2017|

Kolbrún Halldórsdóttir forseti BÍL ritar grein í nýjasta hefti tímarits SÍM - STARA 2. tbl. 2017: Nú eru liðnir rúmir 20 mánuðir síðan lög nr. 123/2015 um opinber fjármál voru samþykkt á Alþingi. Lögin breyta ...

Starfsumhverfi listamanna í brennidepli

2017-10-18T17:53:27+00:0017.10. 2017|

Kolbrún Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna, skrifar í KJARNANN þar sem hún hvetur stjórnmálamenn til að opna huga sinn fyrir mikilvægi listanna í samfélaginu og viðurkenna þær sem burðarstoðir í kraftmiklu og fjölbreyttu atvinnulífi um ...

BÍL hittir fjármálaráðherra

2017-06-23T16:06:10+00:0022.06. 2017|

Stjórn BÍL átti fund með fjármálaráðerra í dag um málefni lista og menningar. Til grundvallar umræðunni lá minnisblað frá stjórn BÍL: Í samstarfsyfirlýsingu stjórnarflokkanna er lögð áhersla á að byggja upp innviði samfélagsins; samgöngur, heilbrigðis- ...

BÍL hittir ráðherra sveitarstjórnarmála

2017-05-26T12:08:54+00:0026.05. 2017|

Minisblað fyrir fund fulltrúa stjórnar BÍL með Jóni Gunnarssyni samgöngu- og sveitastjórnarráðherra 24. maí 2017 BÍL fagnar áherslu ríkisstjórnarinnar á uppbyggingu innviða samfélagsins m.a. í þágu kraftmikils atvinnulífs um land allt, en vekur jafnframt athygli ...

Go to Top