Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Skýrsla forseta BÍL á aðalfundi 2017

2017-02-12T12:31:12+00:0011.02. 2017|

Stjórn BÍL hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni. Aðildarfélög BÍL eru fimmtán talsins. Hér er listi yfir formenn félaganna ásamt nöfnum annarra stjórnarmanna sem komið ...

AÐALFUNDUR BÍL 2017

2017-01-10T13:05:59+00:0010.01. 2017|

Aðalfundur BÍL 2017, verður haldinn laugardaginn 11. febrúar í Iðnó og hefst hann kl. 13:00. Í samræmi við ákvörðun stjórnar BÍL verður á fundinum hafin vinna við framtíðarstefnumótun á grundvelli sóknaráætlunar í listum og skapandi ...

Fjárlagafrumvarpið 2017 – Umsögn BÍL

2016-12-14T16:17:48+00:0014.12. 2016|

Bandalag íslenskra listamanna býður nýja fjárlaganefnd velkomna til starfa og væntir góðs samstarfs við nefndina um fjárframlög til málaflokksins menning og listir. Með nýjum lögum um opinber fjármál og breyttri framsetningu fjárlagafrumvarpsins breytist samtalið þó ...

Menningarstefna – Vegvísir stjórnvalda

2016-11-08T11:59:04+00:0005.11. 2016|

Vefmiðillinn Kjarninn birti þennan pistil forseta BÍL í dag: Að loknum kosningum til Alþingis og meðan samningaviðræður stjórnmálaflokkanna standa yfir, um það hvernig farið verður með stjórn landsmála á komandi kjörtímabili, er einmitt rétti tíminn ...

Ráðuneyti lista og menningar

2016-10-23T18:08:39+00:0022.10. 2016|

Í dag var þessi grein forseta BÍL birt á visir.is: Í aðdraganda þingkosninga hefur Bandalag íslenskra listamanna boðið frambjóðendum stjórnmálaflokkanna til samtals um málefni lista og menningar, með það að markmiði að byggja brýr milli ...

Samtal BÍL við stjórnmálamenn

2021-08-19T07:38:08+00:0021.10. 2016|

Í aðdraganda kosninga hefur stjórn BÍL fundað með stærstu stjórnmálaflokkunum um málefni lista og menningar. Á þeim fundum hafa farið fram gagnleg skoðanaskipti um áherslurnar sem flokkarnir hafa lagt í málaflokknum og þau mál sem ...

BÍL á Fundi fólksins!

2016-08-31T20:06:55+00:0031.08. 2016|

Bandalag íslenskra listamanna tekur þátt í FUNDI FÓLKSINS 2. og 3. september 2016 með því að efna til fjögurra sjálfstæðra funda um málefni sem eru ofarlega á baugi í list- og hönnunargeiranum um þessar mundir, ...

Samráðsfundur BÍL og menningarmálaráðherra

2016-08-16T10:41:11+00:0016.06. 2016|

Minnisblað fyrir árlegan samráðsfund stjórnar BÍL með mennta- og menningarmálaráðherra 26.04.16 Punktarnir eru að mestu unnir upp úr fundargerðum síðustu samráðsfunda og sóknaráætlun BÍL fyrir skapandi greinar. Þeir eru settir fram í formi spurninga, en ...

Lifað af listinni – upptökur

2016-06-08T15:00:19+00:0002.05. 2016|

Netsamfélagið sá um að streyma málþinginu "Lifað af listinni" sem haldið var í Iðnó 18. mars sl. Hér er hægt að nálgast upptökur af málþinginu: http://netsamfelag.is/index.php/extensions/s5-tab-show/bandalag-islenskra-listamanna-bil  

Lifað af listinni

2017-09-21T15:17:33+00:0018.03. 2016|

    BÍL, FJÖLÍS, STEF, MYNDSTEF og IHM boða til málþings um höfundarrétt í Iðnó 18. mars nk. Boðið verður upp á kaffi, te og með því. Málþingið byggir á stuttum erindum um nokkra veigamikla ...

Go to Top