Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
BÍL hittir fjármálaráðherra
Stjórn BÍL átti fund með fjármálaráðerra í dag um málefni lista og menningar. Til grundvallar umræðunni lá minnisblað frá stjórn BÍL: Í samstarfsyfirlýsingu stjórnarflokkanna er lögð áhersla á að byggja upp innviði samfélagsins; samgöngur, heilbrigðis- ...