Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Bakland Listaháskóla Íslands kallar eftir framboði í stjórn LHÍ
Óskað er eftir framboðum til stjórnar Listaháskóla Íslands. Bakland Listaháskóla Íslands auglýsir eftir framboðum til stjórnar Listaháskóla Íslands. Bakland Listaháskóla Íslands skipar þrjá fulltrúa af fimm í stjórn Listaháskólans og kjörtímabil hvers stjórnarmanns er þrjú ...