Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

Styrkir á vegum Eystrasaltsráðsins (CBSS)

2018-03-20T10:55:41+00:0020.03. 2018|

Þann 31. mars rennur út umsóknarfrestur til verkefna á vegum Eystrasaltsráðsins (CBSS) til eflingar menningar- og samstarfs meðal aðildarlanda ráðsins. Nánar er hægt að kynna sér sjóðin og skilyrði verkefnanna hér: http://www.cbss.org/psf/

MofR þakkar fráfarandi forseta BÍL

2018-02-19T12:52:02+00:0019.02. 2018|

Mánudaginn 12. febrúar var haldinn 298. fundur menningar- og ferðamálaráðs. Fundurinn var haldinn í Ráðhúsi Reykjavíkur og hófst hann kl. 13.31. Viðstaddir: Elsa Hrafnhildur Yeoman, Þórgnýr Thoroddsen, Margrét M. Norðdahl, Stefán Benediktsson, Marta Guðjónsdóttir, Herdís ...

Forsetaskipti

2021-08-19T07:16:36+00:0019.02. 2018|

Á aðalfundi BÍL 17. febrúar fór fram forsetakjör, svo sem lög gera ráð fyrir, en forseti BÍL er kjörinn á aðalfundi til tveggja ára í senn. Kolbrún Halldórsdóttir, sem gegnt hefur embætti forseta síðan í ...

Ársskýrsla forseta BÍL starfsárið 2017

2018-02-19T10:03:04+00:0018.02. 2018|

Stjórn BÍL skipa formenn aðildarfélaga BÍL. Stjórnin hélt 10 reglulega fundi á starfsárinu, auk þess sem haldnir voru nokkrir fundir um afmörkuð málefni, sem gerð verður sérstaklega grein fyrir í skýrslu þessari. Aðildarfélög BÍL eru ...

Aðalfundur BÍL 2018 – Dagskrá

2021-08-19T07:13:35+00:0001.02. 2018|

Þann 15. janúar sl. var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2018. Fundurinn verður haldinn laugardaginn 17. febrúar nk. í Iðnó og hefst kl. 11:00. Það er ákvörðun stjórnar að í þetta sinn skuli ...

Aðalfundur BÍL 2018

2018-01-15T19:11:13+00:0015.01. 2018|

Aðalfundur BÍL – Bandalags íslenskra listamanna 2018, verður haldinn laugardaginn 17. febrúar í Iðnó og hefst hann kl. 11:00. Í þetta sinn verður ekki haldið málþing í tengslum við fundinn heldur er stefnt að málþingi ...

Fjárlagafrumvarpið eftir fyrstu umræðu

2018-01-07T14:15:59+00:0027.12. 2017|

Til upplýsingar fyrir fjölmiðla Bandalag íslenskra listamanna hefur m.a. það skilgreinda hlutverk skv. samstarfssamningi við stjórnvöld, að veita ráðgjöf um opinber málefni menningar og lista. Meðal árvissra verkefna stjórnar BÍL er að veita fjárlaganefnd Alþingis ...

Go to Top