Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna
Starfslaun listamanna 2019
Rannís hefur opnað fyrir umsóknir um starfslaun fyrir 2019. Umsóknarfrestur er til 1 okt. allar nánari upplýsingar er að finna á vef Rannís. https://www.rannis.is/frettir/starfslaun-listamanna-2019