Fréttir úr starfi Bandalags íslenskra listamanna

BÍL hittir fjármálaráðherra

2017-06-23T16:06:10+00:0022.06. 2017|

Stjórn BÍL átti fund með fjármálaráðerra í dag um málefni lista og menningar. Til grundvallar umræðunni lá minnisblað frá stjórn BÍL: Í samstarfsyfirlýsingu stjórnarflokkanna er lögð áhersla á að byggja upp innviði samfélagsins; samgöngur, heilbrigðis- ...

BÍL hittir ráðherra sveitarstjórnarmála

2017-05-26T12:08:54+00:0026.05. 2017|

Minisblað fyrir fund fulltrúa stjórnar BÍL með Jóni Gunnarssyni samgöngu- og sveitastjórnarráðherra 24. maí 2017 BÍL fagnar áherslu ríkisstjórnarinnar á uppbyggingu innviða samfélagsins m.a. í þágu kraftmikils atvinnulífs um land allt, en vekur jafnframt athygli ...

Ávarp forseta BÍL á samráðsfundi

2017-05-26T12:12:44+00:0020.05. 2017|

Hér fer á eftir ávarp Kolbrúnar Halldórsdóttur forseta BÍL, sem hún hélt á samráðsfundi stjórnar BÍL með mennta- og menningarmálaráðherra 16. maí sl. Þó uppsetning fundarins gefi til kynna að hér séu komnar saman tvær ...

Viðvarandi mannréttindabrot gegn myndlistarmönnum

2017-04-26T13:20:09+00:0026.04. 2017|

Í tengslum við ráðstefnu SÍM um starfskjör myndlistarmanna, sem haldin var sl. föstudag, birtist þessi áhugaverða grein Kristínar Oddsdóttur lögmanns, sem hélt erindi á ráðstefnunni um það hvernig réttindi myndlistarmanna eru fyrir borð borin þegar ...

Umsögn um þingmál – hegningarlög

2017-03-14T12:10:16+00:0014.03. 2017|

Stjórn BÍL hefur sent allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis svohljóðandi umsögn við 101. þingmál: Bandalag íslenskra listamanna hefur fengið til umsagnar 101. þingmál á 146. löggjafarþingi, frumvarp um breytingu á 95. grein almennra hegningarlaga, sem fjallar ...

Umsögn um þingmál – Jóns Árnasonar minnst

2017-03-14T11:55:03+00:0024.02. 2017|

Stjórn BÍL hefur sent allsherjar og menntamálanefnd Alþingis svohljóðandi umsögn um þingmál nr 65 Bandalag íslenskra listamanna hefur fengið til umsagnar 65. þingmál á 146. löggjafarþingi, þingsályktunartillögu um minningu tveggja alda afmælis Jóns Árnasonar með ...

Starfsáætun BÍL 2017

2017-03-20T20:24:30+00:0020.02. 2017|

1. Sóknaráætlun. BÍL þróar áfram „Sóknaráætlun skapandi greina“ með því að halda málþing og hugarflugsfundi þar sem áherslur verða greindar og forgangsröðun aðgerða ákveðin. Skrifaðar verða greinar um einstaka þætti áætlunarinnar og efnt til almennrar ...

Go to Top