Aðalfundur BÍL 28. janúar 2012
Boðað hefur verið til aðalfundar Bandalags íslenskra listamanna: Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna verður haldinn laugardaginn 28. janúar 2012 í Iðnó við Tjörnina kl. 11:00. Á dagskrá fundarins verða venjuleg aðalfundarstörf og að þeim loknum verður ...