Lýðræðisflokkur
Lýðræðisflokkurinn svaraði ekki spurningalistanum en í svari sem barst til fagfélaga innan vébanda BÍL kom eftirfarandi fram: Stuðningur ríkisins við menningu, listir og íþróttir verði afnuminn samhliða auknum skattaafsláttum. Nú þegar geta skattborgarar sjálfir ráðstafað ...