Starfsáætlun stjórnar BÍL 2025-2026.
Á aðalfundi BÍL sem haldinn var 23. mars 2025 var starfsáætlun samþykkt fyrir starfsárið 2025-2026.
Á aðalfundi BÍL sem haldinn var 23. mars 2025 var starfsáætlun samþykkt fyrir starfsárið 2025-2026.
Skýrsla forseta Bandalags íslenskra listamanna fyrir starfsárið 2024-2025 Lögð fram á aðalfundi 23. mars 2025 Stjórn Bandalags íslenskra listamanna (BÍL) skipa formenn aðildarfélaga BÍL. Aðildarfélög BÍL eru sextáns talsins og á árinu urðu formannsskipti hjá ...
Fundarboð með dagskrá Þann 20. febrúar var aðildarfélögum BÍL sent boð um aðalfund BÍL 2025. Fundurinn verður haldinn sunnudaginn 23. mars í Hannesarholti, Grundarstíg 10, 101 Reykjavík og hefst kl. 14:00. Dagskrá aðlafundarins verður sem ...
Undanfarnar vikur hefur nokkuð farið fyrir kjarabaráttu Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum vegna kjara leikara í Borgarleikhúsinu. Full ástæða er til að gefa þessu máli meiri gaum. Leikfélag Reykjavíkur er stöndugt félag og ...
Breiðfylking samtaka, fyrirtækja og einstaklinga úr skapandi greinum, menningu og listum hvetur forystufólk stjórnmálaflokka sem nú hugar að myndun nýrrar ríkisstjórnar til að standa vörð um ráðuneyti menningarmála og festa það í sessi. Eftir áratuga ...
Stjórn Bandalags íslenskra listamanna fordæmir þau vinnubrögð sem Alþingi viðhafði við veitingu heiðurslauna Alþingis við afgreiðslu fjárlaga. Ráðgjafanefnd um heiðurslaun listamanna var sniðgengin en leitað var álits hennar á þeim tveimur listamönnum sem meirihluti allsherjar- ...
Í nýjasta hlaðvarpi Sviðslistamiðstöðvar tók Salka Guðmundsdóttir viðtal við tvo gesti úr íslensku menningarsenunni: Jónu Hlíf Halldórsdóttur, forseta Bandalags íslenskra listamanna (BÍL), og Snæbjörn Brynjarsson, leikhússtjóra Tjarnarbíós. Í þættinum var farið yfir stöðu sjálfstætt starfandi ...
Upptaka frá fundinum er aðgengileg hér Fundarstjóri var Vigdís Jakobsdóttir, leikstjóri og menningarráðgjafi. Í komandi kosningum er nauðsynlegt að listir og menning séu í brennidepli, en beint framlag menningar og skapandi greina á Íslandi er ...
Til: Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis Efni: Umsagnarbeiðni frá Alþingi vegna frumvarps til laga um breytingu á myndlistarlögum, nr. 64/2012. Vísað er til umsagnarbeiðni frá Alþingi, dags. 16. október s.l., vegna frumvarps fimm þingmanna um breytingu ...