Ályktun aðalfundar 2025, vegna kjara listamanna á Íslandi.
Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna lýsir yfir áhyggjum af kjörum listamanna á Íslandi. Stærsti hluti þeirra er sjálfstætt starfandi og býr við lítið starfsöryggi. BÍL hvetur hið opinbera til að kortleggja stöðu þessa hóps og byggja ...





