Samfylkingin
Á sama tíma og listir og menning skapa störf og bæta samfélagið þá er heildarskerðing fjármagns á milli áranna 2024 og 2025 á sviði menningarmála 365,4 milljónir króna m.v. fjárlagafrumvarp næsta árs. Niðurskurður á Kvikmyndasjóði ...
Á sama tíma og listir og menning skapa störf og bæta samfélagið þá er heildarskerðing fjármagns á milli áranna 2024 og 2025 á sviði menningarmála 365,4 milljónir króna m.v. fjárlagafrumvarp næsta árs. Niðurskurður á Kvikmyndasjóði ...
Á sama tíma og listir og menning skapa störf og bæta samfélagið þá er heildarskerðing fjármagns á milli áranna 2024 og 2025 á sviði menningarmála 365,4 milljónir króna m.v. fjárlagafrumvarp næsta árs. Niðurskurður á Kvikmyndasjóði ...
Lýðræðisflokkurinn svaraði ekki spurningalistanum en í svari sem barst til fagfélaga innan vébanda BÍL kom eftirfarandi fram: Stuðningur ríkisins við menningu, listir og íþróttir verði afnuminn samhliða auknum skattaafsláttum. Nú þegar geta skattborgarar sjálfir ráðstafað ...
Ábyrg framtíð svaraði ekki spurningalistanum og er ekki með stefnu varðandi menningu og listir.
Flokkur fólksins svaraði ekki spurningalistanum og er ekki með stefnu varðandi menningu og listir.
Í nýjasta hlaðvarpi Sviðslistamiðstöðvar tók Salka Guðmundsdóttir viðtal við tvo gesti úr íslensku menningarsenunni: Jónu Hlíf Halldórsdóttur, forseta Bandalags íslenskra listamanna (BÍL), og Snæbjörn Brynjarsson, leikhússtjóra Tjarnarbíós. Í þættinum var farið yfir stöðu sjálfstætt starfandi ...
Upptaka frá fundinum er aðgengileg hér Fundarstjóri var Vigdís Jakobsdóttir, leikstjóri og menningarráðgjafi. Í komandi kosningum er nauðsynlegt að listir og menning séu í brennidepli, en beint framlag menningar og skapandi greina á Íslandi er ...
Til: Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis Efni: Umsagnarbeiðni frá Alþingi vegna frumvarps til laga um breytingu á myndlistarlögum, nr. 64/2012. Vísað er til umsagnarbeiðni frá Alþingi, dags. 16. október s.l., vegna frumvarps fimm þingmanna um breytingu ...
Bandalag íslenskra listamanna skorar á menningar- og viðskiptaráðherra, fjármála- og efnahagsráðherra og Alþingi að draga til baka fyrirhugaðan niðurskurð á framangreindum menningarsjóðum. Heildarskerðing á sviði menningarmála milli áranna 2024 til 2025 nemur 365,4 milljónum króna. ...