Áfellisdómur yfir Íslensku Óperunni í máli: Þóra Einarsdóttir gegn Íslensku Óperunni.
Frétta tilkynning Þóru Einarsdóttir í kjölfar dóms í máli hennar gegn ÍÓ. Landsréttur staðfesti með dómi sínum, sem kveðinn var upp 27. maí 2022, að Íslenska Óperan braut kjarasamning sem hún gerði við stéttarfélög FÍH ...