Félag íslenskra listdansara 65 ára
Í dag 27.mars, eru 65 ár liðin frá því að fimm konur komu saman á heimili Ástu Norðmann til þess að stofna Félag íslenskra listdansara (FÍLD). Ásta var fyrsti formaður félagsins en auk hennar voru ...
Í dag 27.mars, eru 65 ár liðin frá því að fimm konur komu saman á heimili Ástu Norðmann til þess að stofna Félag íslenskra listdansara (FÍLD). Ásta var fyrsti formaður félagsins en auk hennar voru ...
Í dag, 27. mars, er alþjóðadagur leiklistarinnar haldinn í fimmtugasta sinn. Af því tilefni gefur Leiklistarsamband Íslands út ávarp sem að þessu sinni er samið af Maríu Kristjánsdóttur leikhúsfræðingi og leikstjóra. Ávarpið fer hér á ...
Fréttablaðið birti í morgun grein eftir Hjálmtý Heiðdal, kvikmyndagerðarmann og fyrrv. gjaldkera BÍL. Greinin fer hér á eftir: 21. feb. sl. birtist í Fréttablaðinu grein eftir Guðmund Edgarsson málmenntafræðing um ríkisstyrkta menningarstarfsemi. Skrif Guðmundar er ...
Stjórn FÍLD skipa: Guðmundur Helgason, formaður Ásgerður Gunnarsdóttir, gjaldkeri Elva Rut Guðlaugsdóttir, ritari Ásgeir Helgi Magnússon, meðstjórnandi Ásta Björnsdóttir, meðstjórnandi Varamenn stjórnar: Helena Jónsdóttir og Irma Gunnarsdóttir FÍLD á fulltrúa í eftirtöldum félögum og stofnunum: ...
Aðalfundur BÍL beinir því til forsvarsmanna ríkis og Reykjavíkurborgar að vinna með samtökum listafólks að því tryggja listamönnum sanngjarnt endurgjald fyrir notkun og birtingu verka þeirra á landamæralausum síma- og netgáttum. búa þannig um hnúta ...
Sameiginlegir hagsmunir listafólks varðandi skattlagningu verði í brennidepli á árinu. BÍL endurnýi áherslur sínar í skattamálum, beiti sér áfram í baráttunni fyrir sem sanngjarnastri skattálagningu á störf og afurðir listamanna, auk þess að vinna markvisst ...
Í stjórn Félags leikskálda og handritshöfunda sitja Hávar Sigurjónsson formaður, Bjarni Jónsson gjaldkeri, Hrafnhildur Hagalín ritari, Sigurjón B. Sigurðsson og Sigtryggur Magnason meðstjórnendur. IHM Samkomulag við RSÍ um að FLH fái hlutdeild í tekjum úr ...
Ágætu félagar í BÍL. Félag mitt er Félag Íslenskra leikara sem varð á síðasta ári 70. ára. Það voru nokkrir leikarar sem komu saman á fund hér á þessum stað en í salnum uppi og ...
Félag leikstjóra á Íslandi telur í dag 97 félaga. Í stjórn félagsins sitja Kolbrún Halldórsdóttir, ritari, Gunnar Gunnsteinsson gjaldkeri og Jón Páll Eyjólfsson formaður. Varastjórn skipa Heiðar Sumarliðasson, Rúnar Guðbrandsson og Eva Rún Snorradóttir en ...
FLB er fagfélag leikmynda- og búningahöfunda sem stendur vörð um höfundarétt og stefgjöld félagsmanna. Félaginu er ætlað að vera sameiginlegur vettvangur leikmynda- og búningahöfunda til að örva samstarf og kynningu á verkum þeirra og höfundarrétti. ...