Forseti BÍL kjörinn forseti ECA
Í dag lauk í Madríd ársfundi ECA - European Council of Artists og ráðstefnu sem haldin var í tengslum við fundinn. Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL var á fundinum kjörin forseti ECA og tekur hún við ...
Í dag lauk í Madríd ársfundi ECA - European Council of Artists og ráðstefnu sem haldin var í tengslum við fundinn. Kolbrún Halldórsdóttir, forseti BÍL var á fundinum kjörin forseti ECA og tekur hún við ...
Fréttablaðið í dag birtir grein eftir formann Arkitektafélags Íslands Loga Má Einarsson: Óbyggðir landsins eru okkur dýrmætar og mikilvægt að huga vel að því hvernig um þær er gengið. Þetta hefur mönnum orðið æ ljósara ...
Á heimasíðu STEFs er í dag birt eftirfarandi frétt: Þann 1. nóvember 2011 náðu íslenskir tónlistarmenn markmiði sínu til margra ára, að virðisaukaskattur á sölu tónlist stafrænt (með streymi eða niðurhali í gegnum Internetið) yrði ...
Í dag er listalausi dagurinn, af því tilefni birti Fréttablaðið eftirfarandi grein eftir forseta BÍL; Kolbrúnu Halldórsdóttur: Nú liggur fjárlagafrumvarp ársins 2012 fyrir Alþingi og víða er rýnt í boðskap þess. Ekki er óalgengt að ...
Nú er komið að því að flauta til leiks á listalausum degi. Í starfsáætlun BÍL fyrir árið 2011 er stefnt að því að halda listalausan dag í því augnamiði að vekja athygli fólks á þýðingu ...
Þórey Ómarsdóttir teiknari skrifar grein í Fréttablaðið í morgun um réttleysi sjálfstætt starfandi listafólks innan kerfisins. Enn eitt ákallið til stjórnvalda um að örygisnet samfélagsins verði aðgengilegt öllum: Í apríl á þessu ári uppgötvaði ég ...
Nú hefur fjárlaganefnd Alþingis tilkynnt um breytt fyrirkomulag umsókna um styrki og úthlutanir þeirra á safnliðum á fjárlögum, en eins og greint var frá í júní sl. þá var von á niðurstöðu varðandi nýja framkvæmd ...
Eins og gestum þessarar heimasíðu mun ljóst vera þá hefur BÍL tekið í notkun nýtt einkennismerki og endurnýjað útlit heimasíðunnar í samræmi við hið nýja merki. Merkið hannaði Kristján E. Karlson, grafískur hönnuður og umsjón ...
Nú er sumri tekið að halla og flestir komnir til starfa að loknu sumarleyfi tilbúnir að takast á við verkefnin framundan. Það gildir einnig um stjórn BÍL, en hún heldur fyrsta stjórnarfund haustsins nk. mánudag ...
- komin í hóp skapandi borga á heimsvísu Reykjavíkurborg hefur verið útnefnd ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Tilkynning þess efnis barst borgarstjóra og Menningar- og ferðamálasviði borgarinnar í gær, þann 4. ágúst 2011. Í útnefningunni segir ...