Ársskýrsla SÍM – Sambands íslenskra myndlistarmanna 2012
Stjórnar-, sambandsráðs- og félagsfundir SÍM Stjórnarfundir SÍM á starfsárinu 2012-2013 voru nítján talsins, þar með talið fjórir sambandsráðsfundir. Jafnframt voru haldnir tveir félagsfundir líkt og lög gera ráð fyrir. Helstu málefni SÍM á árinu 2012. ...