Skapandi atvinnugreinar af sjónarhóli listamanna
Í tengslum við aðalfund BÍL 9. febrúar sl. var haldið málþing um skapandi atvinnugreinar af sjónarhóli listamanna. Sex listamenn og hönnuðir fluttu erindi á máþinginu og beindu sjónum sínum að uppbyggingu skapandi atvinnugreina út frá ...