Skýrsla FÍH – Félags íslenskra hljómlistamanna 2012
Starfsemi Félags íslenskra hljómlistarmanna 2012 einkenndist af því að félagið hélt upp á 80 ára afmæli sitt. Skýrsla félagsins á afmælisári er aðgengileg á hjálagðri slóð: Skýrsla FÍH 2012
Starfsemi Félags íslenskra hljómlistarmanna 2012 einkenndist af því að félagið hélt upp á 80 ára afmæli sitt. Skýrsla félagsins á afmælisári er aðgengileg á hjálagðri slóð: Skýrsla FÍH 2012
Stjórnar-, sambandsráðs- og félagsfundir SÍM Stjórnarfundir SÍM á starfsárinu 2012-2013 voru nítján talsins, þar með talið fjórir sambandsráðsfundir. Jafnframt voru haldnir tveir félagsfundir líkt og lög gera ráð fyrir. Helstu málefni SÍM á árinu 2012. ...
Stjórn FÍLD skipa: Guðmundur Helgason, formaður Tinna Grétarsdóttir, gjaldkeri Elva Rut Guðlaugsdóttir, ritari Ásgeir Helgi Magnússon, meðstjórnandi Hrafnhildur Einarsdóttir, meðstjórnandi Varamenn stjórnar: Helena Jónsdóttir og Katrín Gunnarsdóttir FÍLD á fulltrúa í eftirtöldum félögum og stofnunum: ...
Samantekt FTT, Félags tónskálda og textahöfunda fyrir aðalfund Bandalags íslenskra listamanna í Iðnó laugardaginn 9.febrúar 2013. Stjórn FTT skipa: Jakob Frímann Magnússon, formaður Sigurður Flosason, varaformaður Samúel Jón Samúelsson Helgi Björnsson Margrét Kristín Sigurðardóttir Hafdís ...
Félag leikstjóra á Íslandi telur í dag 92 félaga. Í stjórn félagsins sitja Kolbrún Halldórsdóttir, ritari, Gunnar Gunnsteinsson gjaldkeri og Jón Páll Eyjólfsson formaður. Varastjórn skipa Una Þorleifsdóttir, Rúnar Guðbrandsson og Eva Rún Snorradóttir en ...
FLB mynd Félag Leikmynda- og búningahöfunda var stofnað 18. maí 1994 í því skyni að vernda höfundaréttarhagsmuni og stefgjöld leikmynda- og búningahöfunda í atvinnuleikhúsum, kvikmyndum og sjónvarpi og til að efla kynningu á verkum höfunda. ...
Félag íslenskra leikara er fag- og stéttarfélag leikara, dansara, leikmynda- og búningahöfunda og söngvara, stofnað fyrir rúmum 70 árum og hefur fullt samningsumboð fyrir félagsmenn sína í kjarasamningum við atvinnurekendur. Tilgangur félagsins er að efla ...
Starfsemi Arkitektafélags Íslands síðastliðið starfsár hefur verið fjölbreytt eins og lesa má í ársskýrslu stjórnar sem má finna í heild sinni á vef félagsins www.ai.is. Þar er gerð grein fyrir starfsemi og rekstri félagsins og ...
Skýrsla Tónskáldafélags Íslands fyir aðalfund BÍL Stjórn Tónskáldafélags Íslands skipa: Kjartan Ólafsson, formaður Hildigunnur Rúnarsdóttur, ritari Tryggvi M. Baldvinsson, gjaldkeri Inngangur Síðastliðið starfsár Tónskáldafélags Íslands var óvenju viðburðaríkt. Fastir liðir eins og venjulega voru ISCM, ...
FÉLAG ÍSLENSKRA TÓNLISTARMANNA – klassísk deild FÍH Skýrsla formanns fyrir árið 2012 á aðalfundi Bandalags íslenskra listamanna, 9. febrúar 2013 Aðalfundur FÍT var haldinn 4. desember síðastliðinn. Breytingar urðu á stjórn en hana skipa nú: ...