Áskorun til fjölmiðla á Íslandi
Ágæti ritstjóri, Á Íslandi er og hefur verið öflugt menningarstarf. Fjöldi tónleika, leiksýninga, myndlistarsýninga og útgáfu hvers kyns menningarefnis er mun blómlegra en höfðatala landsins segir til um. Allt er þó hverfult. Íslensk menning hefur ...