Í sviðsljósinu: Hvað þarf til að sviðslistir blómstri?
Í nýjasta hlaðvarpi Sviðslistamiðstöðvar tók Salka Guðmundsdóttir viðtal við tvo gesti úr íslensku menningarsenunni: Jónu Hlíf Halldórsdóttur, forseta Bandalags íslenskra listamanna (BÍL), og Snæbjörn Brynjarsson, leikhússtjóra Tjarnarbíós. Í þættinum var farið yfir stöðu sjálfstætt starfandi ...