Ályktun BÍL vegna stöðu tónlistarskóla í Reykjavíkurborg
Bandalag íslenskra listamanna (BÍL) varar við þeirri þróun sem orðið hefur á undanförnum árum er kemur að rekstri tónlistarskóla í Reykjavíkurborg. Þörf er á viðsnúningi og viðspyrnu til að styrkja stöðu skólanna. Á undanförnum árum ...