Hugleiðing á alþjóðlegum degi listarinnar 2021 eftir Harald Jónsson
Í dag, 15.apríl 2021, er alþjóðlegur dagur myndlistar. Þetta er í fyrsta skipti sem hann er haldinn hátíðlegur hér um slóðir og er það fagnaðarefni. Að þessu tilefni er ýmislegt hægt að taka sér fyrir ...