Harpan er veruleiki
Í dag birtist grein í Morgunblaðinu, skrifuð af stjórn FÍH: Þann 4. maí rættist langþráður draumur tónlistaráhugamanna og tónlistarmanna á Íslandi þegar að fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands voru haldnir í stóra sal "Hörpunnar" nýju tónlistarhúsi ...