Fundur með Vinstri-grænum
Frambjóðendurnir Kolbrún Halldórsdóttir og Jóhann Björnsson sátu fund með stjórn BÍL í hádeginu, föstudaginn 4. maí. Vegna jarðarfarar var aðeins fundað í eina klukkustund. Kolbrún hafði forsögu um stefnu Vinstri-grænna í menningarmálum. Í umræðunum var ...