Fundur með sjálfstæðismönnum
Stjórn BÍL átti hádegisfund með þremur frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins, mánudaginn 16. apríl 2007. Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, var í fararbroddi, en auk hennar komu Dögg Pálsdóttir og Sigurður Kári Kristjánsson á fundinn. Punktar fyrir fund ...