Ályktun aðalfundar Bandalags íslenskra listamanna vegna Palestínu
Aðalfundur Bandalags íslenskra listamanna tekur undir ályktun Alþingis um að tafarlaust skuli koma á vopnahléi og friði á Gaza af mannúðarástæðum svo tryggja megi öryggi almennra borgara. Þessa stundina eru alþjóðalög, sem sett eru til ...