Íslandsstofa – Umsögn til utanríkismálanefndar
Fulltrúar stjórnar BÍL voru boðaðir á fund utanríkismálanefndar í morgun vegna frumvarps til laga um Íslandsstofu. Nefndin spurði út í sjónarmið BÍL og virtist áhugasöm um að skoða þær lagfæringar sem stjórnin hefur bent á. ...