Skýrsla stjórnar FLB starfsárið 2010
Starfsemi Félags leikmynda- og búningahöfunda hefur legið nokkuð í láginni, ja að segja má allt frá hruninu alræmda. Ólíkt flestum hinna aðildarfélaga BÍL, er FLB eingöngu hagsmunafélag og sér ekki um stéttarfélagsmál félagsmanna sinna. Ja, ...