Skýrsla stjórnar FLH starfsárið 2010
Félag Leikskálda og handritshöfunda var stofnað 1974 og er sjálfstætt félag sem gætir hagsmuna félagsmanna sinna gagnvart leikhúsum og kvikmyndaframleiðendum. Félagar í FLH eru 79 talsins og hefur fjölgað nokkuð á undanförnum misserum. Stjórn félagsins ...