Frá fundi BÍL 30. september 2006
BÍL hélt fund í Norræna húsinu þann 30. september 2006, þegar minnst var 40 ára afmælis íslensks sjónvarps. Ágúst Guðmundsson, forseti BÍL, ávarpaði fundarmenn: Einn stjórnarmaður bandalagsins sagði mér litla sögu í gær. ...