Staða sjónvarpsins – frá fundi BÍL 30.9.
Frá fundi BÍL 30. september 2006 Dagur Kári: Staða sjónvarpsins Þegar ég var beðinn um að halda lítið erindi um stöðu Ríkissjónvarpsins, þá fannst mér sjálfsagt að verða við þeirri bón. Taldi það bæði ...
Frá fundi BÍL 30. september 2006 Dagur Kári: Staða sjónvarpsins Þegar ég var beðinn um að halda lítið erindi um stöðu Ríkissjónvarpsins, þá fannst mér sjálfsagt að verða við þeirri bón. Taldi það bæði ...
Frá fundi BÍL 30. september 2006 Kristín Helga Gunnarsdóttir: Íslenskt barnasjónvarp í skúffum Íslenskt sjónvarp fagnar nú fjörutíu ára afmæli. það þýðir að það verða bráðum fjörutíu ár síðan ég laumaðist út úr húsi á ...
Frá fundi BÍL 30. september 2006 Sigurbjörg Þrastardóttir: Fjörtíu tommu plasma Ef eitt stykki sjónvarp – og þá er ég ekki að meina gamalt svarthvítt Nordmende, segjum heldur glænýr plasmaskjár með útsendingu Ríkissjónvarpsins – ef ...
Frá fundi BÍL 30. september 2006 Sigurjón Kjartansson: Ég horfi aldrei á sjónvarp Einu sinni var ég að undirbúa grínskets fyrir gamanþátt á Ríkissjónvarpinu og var að reyna að útskýra hvað mig langaði að ...
BÍL hélt almennan fund í Norræna húsinu um íslenskt sjónvarp. Tilefnið var 40 ára afmæli íslenskra sjónvarpsútsendinga. Í auglýsingu sem birt var í Fréttablaðinu gat að líta yfirlýsingu sem stjórn BÍL hafði samþykkt á stjórnarfundi. ...
BÍL hélt fund í Norræna húsinu þann 30. september 2006, þegar minnst var 40 ára afmælis íslensks sjónvarps. Ágúst Guðmundsson, forseti BÍL, ávarpaði fundarmenn: Einn stjórnarmaður bandalagsins sagði mér litla sögu í gær. ...
24. júlí birtist í Morgunblaðinu grein eftir Ágúst Guðmundsson, þar sem hann fjallaði um dagskrárgerð, íslenska menningu og málvernd. Á miðjum níunda áratugnum átti ég leið til Filipseyja. Á hótelherbergi mínu kveikti ég gjarnan á ...
Á stjórnarfundi Bandalags íslenskra listamanna 2. júní 2006 var eftirfarandi ályktun samþykkt: Stjórn Bandalags íslenskra listamanna skorar á Alþingi að ljúka umræðu um Ríkisútvarpið og afgreiða málið fyrir þinglok. Núverandi óvissuástand er skaðlegt stofnuninni ...
Þann 1. maí birtist í Fréttablaðinu niðurstaða könnunar á því hvaða framkvæmdum fólk vildi helst fresta í Reykjavík til að hamla gegn ofþenslu í efnahagskerfinu. Flestir nefndu Tónlistarhús, næstflestir Sundabraut, en fæstir Háskólasjúkrahús. Nýkjörinn formaður ...
Framhaldsaðalfundur var haldinn hjá Bandalagi íslenskra listamanna 23. apríl sl. Þar var Ágúst Guðmundsson kjörinn nýr forseti Bandalagsins. Á fundinum flutti Þorvaldur Þorsteinsson, fráfarandi forseti, skýrslu sína. Hafði hann þar nokkur orð um hinn ...