Fundur BÍL um íslenskt sjónvarp
BÍL hélt almennan fund í Norræna húsinu um íslenskt sjónvarp. Tilefnið var 40 ára afmæli íslenskra sjónvarpsútsendinga. Í auglýsingu sem birt var í Fréttablaðinu gat að líta yfirlýsingu sem stjórn BÍL hafði samþykkt á stjórnarfundi. ...